Fréttir
Dagur góðra verka
19.05.2015
Föstudaginn 22. maí n.k. hafa sambandsaðilar Hlutverks (samtök um vinnu og verkþjálfun) ákveðið að vera með dag sem kallaður er „fögnum góðum verkum“ Sambandsaðilar munu hafa staðina sína opna fyrir gesti og gangandi þar sem fólki gefst kostur á að kynna sér þau verkefni sem unnin eru...
Lesa meira
Íbúafundur með HB Granda 28. maí
13.05.2015
Í mars síðastliðnum birti Akraneskaupstaður frétt þess efnis að boðað yrði til íbúafundar með HB Granda vegna beiðni þeirra um leyfi til endurbóta á húsnæði og stækkun á starfsemi fiskþurrkunar á Breið. Fundurinn verður haldinn þann 28. maí í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi að Dalbraut 1 kl. 20. Á fundinum mun Einar Brandsson...
Lesa meira
Kartöflugarðar lausir til útleigu fyrir sumarið 2015
12.05.2015
Reitir í kartöflugörðum Akraneskaupstaðar eru lausir til útleigu fyrir sumarið 2015. Í boði eru 100 fermetra reitir sem kosta kr. 4.000 og 50 fermetra reitir sem kosta kr. 2.000. Garðarnir verða tilbúnir til notkunar 22. maí n.k. Athugið að takmarkað magn er til úthlutunar og er eingöngu fyrir íbúa sem hafa lögheimili...
Lesa meira
Atvinnuhúsnæði við Faxabraut 3 til leigu
12.05.2015
Frestur til að skila inn tilboðum á leigu á bili í atvinnuhúsnæði við Faxabraut 3 í eigu Akraneskaupstaðar, rennur út 20 maí 2015. Um er að ræða 94 m2 endabil með sérinngangi og innkeyrsludyrum. Húsnæðið er ekki fullklárað að innan og er reiknað með að væntanlegir leigjendur komi húsnæðinu í það
Lesa meira
Óskilamunir í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar
12.05.2015
Hægt er að vitja óskilamuna í öllum íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar dagana 14. - 22. maí n.k. Við hvetjum alla þá sem sakna íþróttafatnaðar, útifatnaðar, sundfatnaðar eða annarra muna til að koma og athuga hvort þeir geti verið hjá okkur.
Lesa meira
Úttekt á Kútter Sigurfara
11.05.2015
Morten Møller sem starfar við forvörslu og viðgerðir á tréskipum við Nationalmuseet í Kaupmannahöfn kom á Akranes í dag til að gera úttekt á ástandi Kútters Sigurfara
Lesa meira
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar í heimsókn á Akranesi
11.05.2015
Starfsfólk skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar heimsótti Akranes fimmtudaginn 7. maí s.l. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri tók á móti gestunum í bæjarþingsalnum og kynnti Akranes með sérstaka áherslu á skóla- og frístundastarf. Gestirnir heimsóttu síðan skólana í bænum, bæði leik- og grunnskóla og tónlistarskólann.
Lesa meira
Leikskólarnir Garðasel og Vallarsel í 1. og 2. sæti í Stofnun Ársins - Borg og Bær 2015 í flokki minni stofnana
08.05.2015
Leikskólinn Garðasel var í 1. sæti í Stofnun ársins - borg og bær árið 2015 í flokki minni stofnana og Leikskólinn Vallarsel var í 2. sæti í sama flokki. Niðurstöður úr könnun á...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 12. maí n.k.
08.05.2015
1214. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. maí kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Akraneskaupstaður semur við Gísla Stefán Jónsson ehf. um grasslátt 2015- 2017
08.05.2015
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Gísli Stefán Jónsson eigandi Gísli Stefán Jónsson ehf. undirrituðu verksamning þann 5. maí 2015 um grasslátt á opnum svæðum Akraness. Samningurinn gildir til september 2017. Akraneskaupstaður bauð verkið út í apríl síðastliðnum og voru tilboð opnuð 10. apríl síðastliðinn.
Lesa meira