Fréttir
Þjónustuver - bilun i skiptiborði
09.10.2024
EInhver bilun er að hrjá símaskiptiborð Akraneskaupstaðar, þannig að við náum hvorki að svara eða hringja út. Verið er að athuga hvað veldur og ráða bót á þessu,
Biðjumst velvirðingar á óþægindunum.
Lesa meira
Vogabraut - lokun 10. október
09.10.2024
Framkvæmdir
Vegna framkvæmda við Vogabraut fyrir framan Fjölbraut þarf að loka götunni tímabundið, frá og með 10. október - 18. október
Lokunin verður frá kl. 10:00 10. okt til kl. 14:00 þann 18.
Lesa meira
Garðabraut 1 - lokun götu
08.10.2024
Framkvæmdir
Garðabraut verður lokað við Garðabraut 1 og þrenging að hluta vegna plötusteypu þann 11. október frá kl 8:00 - 12:00
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 8. október
07.10.2024
1400. bæjarstjórnarfundur Akraneskaupstaðar verður haldinn þriðjudaginn 8. október kl.17 í Miðjunni að Dalbraut 4.
Lesa meira
Akurgerði 8, 9, 10 - lokun götu vegna framkvæmda
07.10.2024
Framkvæmdir
Akurgerði verður lokað að hús nr 8, 9, og 10 vegna framkvæmda við laginir við Leikskólann Teigasel. Lokunin mun vara frá og með 10. október til og með 31. október.
Lesa meira
Sjálfbær atvinnusvæði á Vesturlandi
03.10.2024
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi fólu KPMG að gera greiningu á sjálfbærum atvinnusvæðum á Vesturlandi. Verkefnið tekur til allra sveitarfélaga á Vesturlandi sem skipt var í fjögur svæði.
Byrjað er á að fara yfir skilgreiningu á sjálfbæru atvinnusvæði. Sérstök umfjöllun er um Flokkunarreglugerð ESB og hvað fyrirtæki þurfa að uppfylla til
að geta talist umhverfislega sjálfbær
Lesa meira
Fjöliðjan 40 ára!
02.10.2024
Fjöliðjan fagnar 40 ára afmæli og bjóða af því tilefni í afmælisveislu á Smiðjuvöllum 28, klukkan 13:00-15:00.
Boðið verður upp á kaffi, kökur og myndasýningu.
Öll velkomin!
Lesa meira
SSV - leiðbeiningar vegna umsókna
27.09.2024
Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi er að finna þessar vefslóðir
1. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – leiðbeiningar fyrir umsækjendur https://ssv.is/frettir/aetlar-thu-ad-senda-umsokn-i-framkvaemdasjod-ferdamannastada/
2. Nýsköpun í vestri https://ssv.is/frettir/nyskopun-i-vestri-frumkvodladagur-a-vesturlandi-2024/
Lesa meira
Garðabraut 1 - lokun 30. sept. truflun á umferð
24.09.2024
Framkvæmdir
Vegna nýrra heimtauga fyrir Garðabraut 1 þarf að þvera götuna fyrir lagnir. Garðabraut verður því lokuð fyrir framan Garðabraut 1 frá og með 30. september næstkomandi frá kl. 8:00 til og með 4. október kl. 16:30
Lesa meira