Fréttir
Lagning bifreiða takmörkuð í Jörundarholti
21.10.2024
Almennt - tilkynningar
Ábendingar hafa borist um að í þröngum götum í Jörundarholti sé bifreiðum lagt uppi á gangstéttir. Með slíkri lagningu beggja vegna getur akbraut fyrir bílaumferð orðið mjög þröng.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 22. október
21.10.2024
1401. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4
Lesa meira
Jörundarholt 43-45 - 21. - 30.okt. þrenging
21.10.2024
Framkvæmdir
Verið er að leggja af hitaveitubrunn sem er fyirr framan húsin í Jörundarholt nr. 43 og 45.
Lesa meira
Breytingar í þjónustuveri
17.10.2024
Þjónustuver Akraneskaupstaðar er nú komið á nýjan stað í húsinu að Dalbraut 4.
Lesa meira
Garðabraut 1 14. - 25. okt þrenging
16.10.2024
Framkvæmdir
Þrengja þarf götu til að koma tækjum fyrir við vinnu við raflagnir. Þrengt verður út í aðra akreinina bara þegar tæki eru á svæðinu. Girðingar sem húsbyggjandi er með verða færðar inn á miðjan göngustíg tímabundið meðan vinna við raflagnir standa yfir.
Lesa meira
Heiðarbraut við Stillholt - 16. - 21. okt. lokun götu
15.10.2024
Framkvæmdir
Loka þarf innakstri í Heiðarbraut frá Stillholti vegna endurgerð í götufleka. Á meða verður hjáleið um Vogabraut hjá Fjölbrautaskólanum.
Lesa meira
Ungmennaþing Vesturlands 25.-27.október.
11.10.2024
Ungmennaþing Vesturlands verður haldið í sumarbúðunum í Ölver, Hvalfjarðarsveit helgina 25.-27.október.
Um er að ræða samstarfsverkefni sveitafélaga á Vesturlandi, ungmennaráðs Vesturlands og Samtaka sveitafélaga á Vesturlandi (SSV) og er fjármagnað af Sóknaráætlun Vesturlands.
Lesa meira
Akraneskaupstaður hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024
11.10.2024
Viðurkenning Jafnvægisvogarinnar 2024 sem veittar eru af Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA voru afhentar í gær 10. október.
Lesa meira
Endurbætur á sjósetningaraðstöðu - framkvæmdaleyfi
11.10.2024
Framkvæmdir
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi þann 8. október 2024, framkvæmdaleyfi fyrir endurbætur á sjósetningaraðstöðu og auglýsir hér með útgáfu leyfisins.
Lesa meira
Þjónustuver - skiptiborð komið í lag
09.10.2024
Búið er að laga bilun sem varð í símaskiptiborði fyrr í dag.
Lesa meira