Fara í efni  

Fréttir

Samið við E. Sigurðsson ehf. um innanhúsfrágang að Dalbraut 4

Akraneskaupstaður hefur samið við E. Sigurðsson ehf. um fullnaðarfrágang innanhús á þjónustumiðstöð að Dalbraut 4, 1. hæð.
Lesa meira

Þjónustuver Akraneskaupstaðar lokar

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18 lokað frá og með 2. nóvember og þar til samkomubann verður rýmkað eða aflétt.
Lesa meira

Íþróttamannvirki loka frá og með 31. október

Samkvæmt fyrirmælum Heilbrigðisyfirvalda loka eftirfarandi mannvirki frá og með 31. október nk.
Lesa meira

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í Suðurgötu 108

Akraneskaupstaður auglýsir til sölu fasteign við Suðurgötu 108. Um er að ræða eign sem saman stendur af tveimur íbúðum samtals 237,2 m2 að stærð ásamt sameign í kjallara samtals 106 m2 og er eignin á þremur hæðum.
Lesa meira

Covid-19 smit sem kom upp á æfingu í íþróttahúsi á Vesturgötu 28.10.2020

Covid-19 smit kom upp á æfingu í íþróttahúsi á Vesturgötu miðvikudaginn 28.10.2020.
Lesa meira

Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Almannavarnir eru með þau tilmæli að við höldum hrekkjavöku heima í ár, öryggisins vegna.
Lesa meira

Sameiginleg yfirlýsing bæjarstjórna Akraness og Ísafjarðarbæjar

Í morgun var tilkynnt í fjölmiðlum að fyrirtækið Skaginn 3X og stórfyrirtækið Baader hafi ákveðið að sameina krafta sína á næsta ári, með fyrirvara um samþykki þar til bærra eftirlitsstofnana.
Lesa meira

Uppfært: Rafræn fræðslukvöld um svefn barna og ungmenna

Heilsueflandi samfélag Akranes býður upp á tvö rafræn fræðslukvöld um svefn barna og ungmenna.
Lesa meira

Vökudagar hefjast í dag

Menningarhátíðin Vökudagar hefst í dag. Það er einkennileg tilviljun að Covid-19 skuli setja strik í reikninginn einmitt þegar hátíðin er haldin í 19 sinn en Vökudagar fóru fyrst fram árið 2002. 
Lesa meira

Rafrænt félagsstarf – nýjung í félagsstarfi aldraðra og öryrkja á Akranesi

Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00