Fréttir
Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum - árlegt viðhald dagana 10. - 14. ágúst
07.08.2020
Vegna árlegs viðhalds íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar verða þau lokuð frá mánudeginum 10. ágúst til og með föstudagsins 14. ágúst.
Lesa meira
Skráning í frístund skólaárið 2020-2021
05.08.2020
Skráningu í frístund fyrir komandi skólaár lýkur 15. ágúst nk. Mikilvægt er að skráning fari fram þó að endanlegur dvalartími liggi ekki fyrir.
Lesa meira
Guðlaug - lokuð til og með 14. ágúst
04.08.2020
Tekin hefur verið ákvörðun um að Guðlaug verði lokuð áfram til og með 14. ágúst.
Lesa meira
Covid 19 - Guðlaugu og líkamsræktarsal á Jaðarsbökkum lokað
30.07.2020
Vegna breyttra aðstæðna af völdum Covid 19 hefur verið tekin ákvörðun um að loka Guðlaugu frá og með deginum í dag 31. júlí og fram yfir helgi.
Lesa meira
Skemmdarverk í Skrúðgarði
30.07.2020
Í sumar var farið í endurbætur á Skrúðgarði bæjarins sem staðsettur er við Suðurgötu. Gosbrunnurinn var endurgerður og listaverkið Stúlka með löngu komið fyrir á sinn stað ásamt því að gróðursett var talsvert af fjölbreyttum runnum, fjölæringum og sumarblómum. Mikil ánægja var með endurbæturnar og garðurinn hlotið líf að nýju.
Lesa meira
Covid 19 - virðum samfélagssáttmálann
29.07.2020
Þar sem innanlandssmit hafa verið að greinast á síðustu dögum beina almannavarnir og sóttvarnaryfirvöld því til fólks að vera á varðbergi og minna á að enn er þörf á aðgát.
Lesa meira
Reiðhöll á Æðarodda - undirritun samnings
24.07.2020
Þann 17.júlí síðastliðinn var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Kára Arnórsson ehf. um að reisa burðarvirki reiðhallar á Akranesi.
Lesa meira
TAKK FYRIR AÐ VERA TIL FYRIRMYNDAR
23.07.2020
Hvatningarátakið TAKK FYRIR AÐ VERA TIL FYRIRMYNDAR er tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni. Fyrir 40 árum stigum við Íslendingar framfaraskref á heimsvísu og vorum til fyrirmyndar með því að vera fyrst þjóða til að kjósa konu sem forseta í lýðræðislegum kosningum, frú Vigdísi Finnbogadóttur.
Lesa meira
Bókun bæjarráðs Akraness um opinber störf á landsbyggðinni
10.07.2020
Á fundi bæjarráðs Akraness, sem haldinn var þann 9. júlí sl., var fjallað um bókun Byggðarráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar um opinber störf á landsbyggðinni. Bæjarráð bókaði eftirfarandi:
Lesa meira
Bókun bæjarráðs Akraness um skerðingu Jöfnunarsjóðs til Akraneskaupstaðar
10.07.2020
Á fundi bæjarráðs Akraness, sem haldinn var þann 9. júlí 2020, var fjallað um skerðingu Jöfnunarsjóðs til Akraneskaupstaðar. Bæjarráð Akraness bókaði eftirfarandi:
Lesa meira