Fréttir
Gatnaframkvæmdir - næstu viðhaldsverkefni
21.08.2020
Framkvæmdir
Nú þegar gatnaframkvæmdum á Garðagrund er lokið og búið er að opna fyrir alla umferð um götuna þá er komið að næst verkefni við gatnaviðhald en það eru viðgerðir á efri hluta Suðurgötu, frá Skagabraut niður undir Akratorg, ásamt viðgerðum á Krókatúni.
Lesa meira
Garðagrund opnar á ný fyrir umferð
20.08.2020
Framkvæmdum er nú að ljúka við Garðagrund og hefur gatan verið opnuð á ný fyrir umferð. Í þessum framkvæmdum var 250 metra götukafli endurnýjaður ásamt nýjum kantsteinum.
Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir
20.08.2020
Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum vegna styrkja til atvinnu- og nýsköpunar.
Lesa meira
Lokun hringvegar við Melasveit
19.08.2020
Við bendum á vegaframkvæmdir á hringveg við Melasveit á vegum Vegagerðarinnar, hér að neðan má sjá tilkynningu Vegagerðarinnar.
Lesa meira
Ný N1 stöð í stað núverandi á Akranesi
18.08.2020
Festi hf. og Akraneskaupstaður hafa undirritað samning um lóðaskipti, sem felur í sér að núverandi N1 stöð við Þjóðbraut verður afhent bænum í skiptum fyrir nýja lóð við Hausthúsatorg.
Lesa meira
Áframhaldandi lokun í Guðlaugu
17.08.2020
Búast má við áframhaldandi lokun í Guðlaugu með tilliti til tilmæla sóttvarnarlæknis.
Lesa meira
Óskilamunir í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar
16.08.2020
Hægt er að vitja óskilamuna í öllum íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar dagana 17.- 22. ágúst.
Lesa meira
Gildistími korta í þrek og sund
16.08.2020
Vegna lokunar í íþróttamiðstöð Jaðarsbakka vegna Covid-19 faraldurs verður hægt að láta framlengja gildistíma korta í þrek og sund
Lesa meira
Opnun þreksals á Jaðarsbökkum
14.08.2020
Þreksalurinn að Jaðarsbökkum mun opna að nýju laugardaginn 15. ágúst n.k. samkvæmt frétt á vef Íþróttabandalags Akraness,www.ia.is
Lesa meira
Umsækjendur um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja
12.08.2020
Akraneskaupstaður auglýsti starf forstöðumanns íþróttamannvirkja um miðjan júlí. Umsóknarfrestur rann út þann 9. ágúst síðastliðinn og eru umsækjendur 15 talsins. Ráðningarferli stendur yfir.
Lesa meira