Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Kirkjubraut, Kalmannsbraut endurgerð
2210065
Heimsókn frá Studio Jæja farið yfir hugmyndir af Krikjubraut.
Undir þessum lið sitja eftirfarandi bæjarfulltrúar, Kristinn Sveinsson, Jónína Margrét Sigmundsdóttir, Einar Brandsson, Ragnar B. Sæmundsson. Ásamt embættismönnum.
Undir þessum lið sitja eftirfarandi bæjarfulltrúar, Kristinn Sveinsson, Jónína Margrét Sigmundsdóttir, Einar Brandsson, Ragnar B. Sæmundsson. Ásamt embættismönnum.
2.Akrakotsland- Tún - grenndarkynning byggingarleyfisumsóknar beiðni um umsögn
2412029
Hvalfjarðarsveit óskar eftir umsögn Akraneskaupstaðar vegna byggingarleyfisumsóknar Akrakotsland-Tún. Breytingin felst í að heimilt verði að byggja skemmu/atvinnuhúsnæði/verkstæði á lóð, brúttóflötur 280,3 fm.
3.Orkuveitan - beiðni um borunarleyfi vegna hitastigsborana í landi Akraneskaupstðar
2412050
Erindi frá Orkuveitu Reykjavíkur óskað er eftir afstöðu til borana og rannsóknum eftir jarðhita við Jaðarsbraut og Faxabraut ásamt Höfðaselsholti.
4.Sóleyjargata - akstursstefna - bílastæði
2411205
Lagt er til að endi Sóleyjargötu, norðan Vitateigs verði einstefna í framhaldi af Melteig.
5.Kirkjubraut 4-6 --, minnkun lóðar - Umsókn til skipulagsfulltrúa
2411172
Umsókn Al hönnunar fyrir hönd eiganda Daníel Daníelssonar um breytingu á deiliskipulagi Akratorgsreit. Breytingin felst í að heimilt verði að reka gistiheimili á neðstuhæð Krikjubrautar 4-6, stækkun á lóð Krikjubrautar 4-6 og minnkun á lóð Suðurgötu 67.
6.KFÍA - Vallarhús
2410228
KFÍA hefur óskar eftir samtali við Akraneskaupstað um nýtingu á Vallarhúsi. Skóla- og frístundaráð hefur tekið jákvætt í erindið. Leitað er eftir umsögn skipulags- og umhverfisráðs hvað varðar framtíðarskipulag á svæðinu og framtíð Vallarhússins.