Fara í efni  

Innanbæjarstrætó - aukin þjónusta

Ákveðið hefur verið að auka þjónustu innanbæjarstrætó á Akranesi. Auka strætisvagn sem kallaður verður „Leið 2“ mun nú fara stóran hring um bæinn tvisvar á morgnana fyrir skólabyrjun, einn hring í hádegi og tvo hringi eftir að frístundastrætó hefur lokið akstri seinni part dags. 

Nánari upplýsingar og tímatöflu má sjá hér. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00