Ársskýrsla framkvæmdastjórnar ÍA 2015
29.04.2016
Ársskýrsla framkvæmdastjórnar Íþróttabandalags Akraness fyrir árið 2015 koma nýlega út. Í framkvæmdastjórn ÍA sitja þau Sigurður Arnar Sigurðsson formaður, Helga Sjöfn Jóhannesdóttir varaformaður, Sigurður Elvar Þórólfsson ritari, Karítas Jónsdóttir gjaldkeri og Birna Björnsdóttir meðstjórnandi. Í henni má finna
Lesa meira
Sumarið er á næsta leiti
29.04.2016
Það eru merki um það að sumarið sé handan við hornið þegar gosbrunnurinn á Akratorgi er settur af stað og sturturnar á Langasandi.
Lesa meira
Viðgerð á listaverkinu Pýramídísk abstraksjón
29.04.2016
Um þessar mundir vinnur Ástþór Helgason að viðhaldi listaverks Ásmundar Sveinssonar, Pýramídísk abstraksjón. Þetta glæsilega listaverk, sem er staðsett í holtinu á horni Stillholts og Kirkjubrautar, var sett upp á Akranesi á árinu 1975. Það voru Kvenfélag Akraness, Menningarsjóður Akraneskaupstaðar og
Lesa meira
Laust starf aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóra í leikskólanum Teigaseli
28.04.2016
Aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóri óskast til starfa í leikskólann Teigasel frá 1. ágúst 2016. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og kennarasambands Íslands. Teigasel er þriggja deilda leikskóli sem býður upp á opinn efnivið í þeim tilgangi að hvetja...
Lesa meira
Starf skólastjóra Tónlistarskólans á Akranesi
27.04.2016
Við leitum að umbótasinnuðum og farsælum leiðtoga til þess að sinna starfi skólastjóra Tónlistarskólans á Akranesi frá og með 1. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SNS og KÍ/FÍH...
Lesa meira
Óskað er eftir tilnefningum til viðurkenningar fyrir nýsköpun
22.04.2016
Bæjarstjórn Akraness samþykkti fyrr á árinu reglur um veitingu viðurkenningar fyrir nýsköpun. Um er að ræða viðurkenningu sem veitt er einu sinni á ári í formi peningaverðlauna til einstaklinga, hópa eða fyrirtækja sem vinna að nýsköpun.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 26. apríl
22.04.2016
1233. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 26. apríl kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Ný aðveitustöð á Akranesi tengd í sumar
22.04.2016
Í sumar verður ný aðveitustöð á Akranesi tengd við rafdreifikerfi Veitna í bænum. Byggð hefur verið ný aðveitustöð rafmagns á Smiðjuvöllum 24 á Akranesi sem leysir af hólmi stöðina við Þjóðbraut 44. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á uppsetningu rafbúnaðar í stöðinni. Áformað er að tengja...
Lesa meira
Vorhreinsun á Akranesi
20.04.2016
Vorhreinsun íbúa, fyrirtækja og stofnana fer fram dagana 27. apríl - 4. maí. Bæjarbúar, ungir sem aldnir eru hvattir til að fagna vori og taka þátt í hreinsun og fegrun lóða og umhverfis í þágu allra bæjarbúa. Gámar verða staðsettir á ákveðnum stöðum í bænum á tímabilinu og geta íbúar og fyrirtæki skilað þar...
Lesa meira
Tilkynning til íbúa vegna vegaframkvæmda á Vesturgötu
20.04.2016
Þriðjudaginn 26. apríl 2016 verður unnið við að fræsa yfirborð Vesturgötu, þ.e. malbikið verður tekið af götunni. Þetta á við um kaflann milli gatnamóta Merkigerðis og Stillholts og verður þessi hluti Vesturgötunnar lokaður frá kl. 8:00 til kl. 21:00, nema fyrir neyðarumferð. Íbúar við Vesturgötu og aðrir eru beðnir
Lesa meira