Fréttasafn
Deiliskipulag Smiðjuvalla 12-22 - breyting á deiliskipulagi á Akranesi
11.07.2024
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 11. júní 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla vegna Smiðjuvalla 12-22 skv. 1. mgr. 41 gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Írskir dagar 2024 til fyrirmyndar!
10.07.2024
Fjölskylduhátíðin Írskir dagar fór fram dagana 2. – 7. Júlí í blíðskapar veðri. Hátíðin var vel sótt af heimafólki, fráfluttu skagafólki og öðrum góðum gestum. Hátíðin gekk einstaklega vel fyrir sig og fögnum við því. Takk fyrir komuna öll sem eitt!
Lesa meira
Skólabraut, Laugarbraut - kaldavatnslaust í dag
10.07.2024
Framkvæmdir
Tilkynning frá Veitum. Vegna bilunar er kaldavatnslaust Skólabraut og Laugarbraut í dag frá klukkan 16:00 til klukkan 20:00.
Lesa meira
Breytingar á strætó við íþróttamiðstöð og Grundaskóla
09.07.2024
Almennt - tilkynningar
Vegna framkvæmda þarf að breyta akstursleiðum og stoppistöðvum á Innnesvegi frá 16. júlí til 21. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
Lokun Innnesvegar vegna framkvæmda við íþróttamiðstöðina á Jaðarsbökkum
09.07.2024
Framkvæmdir
Frá 16. júlí til 21. ágúst næstkomandi verður Innnesvegur lokaður vegna framkvæmda við íþróttamiðstöðina á Jaðarsbökkum.
Lesa meira
Aðalskipulag Akraness 2021-2033 - breyting Smiðjuvellir, Kalmansvellir
08.07.2024
Skipulagsmál
Aðalskipulag Akraness 2021-2033 - Smiðjuvellir, Kalmansvellir breyting í blandaða íbúðabyggð með atvinnustarfsemi.
Lesa meira
Skátafélaginu tryggð áframhaldandi aðstaða í Skorradal – Leigusamningur framlengdur
08.07.2024
Lesa meira
Tjaldsvæðið á Írskum dögum
04.07.2024
Að gefnu tilefni langar okkur að benda á að útilegukortið sé ekki í gildi á tjaldsvæðinu í Kalmansvík um Írska daga og er þetta eina undantekningin á gildi þess.
Lesa meira