Fara í efni  

Fréttasafn

Bæjarráð lýsir yfir óánægju með reglugerð um strandveiðar

Á fundi bæjarráðs í gær, 28. júlí var farið yfir bréf frá Sæljóni, félagi smábátaeigenda á Akranesi. Í bréfinu er skerðingu um 200 tonn á D svæðinu, sem nær frá Höfn í Hornafirði að Mýrum, mótmælt harðlega. Bæjarráð tekur undir áhyggjur smábátaeigenda á Akranesi og sendi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lesa meira

Bæjarráð skorar á samgönguyfirvöld að flýta framkvæmdum við Vesturlandsveg

Á fundi bæjarráðs Akraness þann 28. júlí var lögð fram skýrsla Vífils Karlssonar hagfræðings um ástand vega á Vesturlandi. Í skýrslunni sem var unnin fyrir samtök sveitarfélaga á Vesturlandi kemur fram að fjárveiting til Vesturlandsvegar nemur um helming af fjárveitingu til Reykjanesbrautar á 10 ára tímabili, eða á árunum 2005 til 2014. Bæjarráð bókaði eftirfarandi
Lesa meira

Endurákvörðun sorpgjalda 2016

Sorpgjöld vegna ársins 2016 hjá Akraneskaupstað hafa verið endurákvörðuð með hliðsjón af úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2016 frá 14. apríl síðastliðnum. Úrskurðarnefndin taldi gjaldskrá Akraneskaupstaðar nr. 1204/2015, sem birt var í Stjórnartíðindum þann 29. desember 2015
Lesa meira

Auglýst eftir sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs

Akraneskaupstaður auglýsir eftir sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs. Leitað er að leiðtoga með þekkingu og reynslu af stjórnun og rekstri. Í auglýsingunni koma fram frekari hæfniskröfur og upplýsingar um helstu verkefni. Ráðgjafastofan Capacent annast umsjón með undirbúningi ráðningar
Lesa meira

Helga Gunnarsdóttir lætur af störfum sem sviðsstjóri

Á fundi skóla-og frístundaráðs þann 12. júlí voru Helgu Gunnarsdóttur fráfarandi sviðsstjóra þökkuð mjög góð störf í þágu skóla- og frístundastarf á Akranesi og óskað velfarnaðar í framtíðinni en Helga hefur látið af störfum sem sviðsstjóri skóla-og frístundasviðs. Jafnframt voru drög að auglýsingu og hæfniskröfur vegna ráðningu nýs sviðsstjóra samþykktar.
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar 2016

Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar 2016 í eftirtöldum flokkum:
Lesa meira

Svala ráðin sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 7. júlí síðastliðinn að bjóða Svölu Hreinsdóttur starfandi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs tilfærslu í starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs. Er tilfærslan gerð með tilvísun í hæfisreglur stjórnsýslunnar nr. 37/1993
Lesa meira

Brekkubæjarskóli - lausar stöður stuðningsfulltrúa og störf við sérdeild

Lausar eru 75% stöður stuðningsfulltrúa við Brekkubæjarskóla og stöður við sérdeild, 100% og 50% .
Lesa meira

Vesturgata 147 valin írskasta húsið

Í dag voru veitt verðlaun fyrir írskasta húsið á Akranesi og varð Vesturgata 147 fyrir valinu. Það eru hjónin Elínborg Lárusdóttir og Birgir Snæfeld Björnsson sem tóku á móti verðlaununum sem er ferð fyrir tvo til Írlands með Gaman ferðum.
Lesa meira

Helga Guðrún Jónsdóttir er rauðhærðasti Íslendingurinn

Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2016 var valinn á Írskum dögum á Akranesi í dag en það er Helga Guðrún Jónsdóttir sem vann titilinn...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00