Fréttasafn
Bæjarstjórnarfundur 26. mars
22.03.2019
Fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 26. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Bein útsending frá ÍATV við fellingu Sementsstrompsins
22.03.2019
Framkvæmdir
Sementsstrompurinn verður felldur kl. 14:00 í dag þann 22. mars 2019. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á ÍATV.
Lesa meira
Líf og fjör á þemadögum í Tónlistarskóla Akraness
20.03.2019
Vikuna 5.-7. mars voru þemadagar í Tónlistarskóla Akraness og sóttu alls 150 börn spuna-, sköpunar- og framkomunámskeið þessa daga. Námskeiðinu lauk svo með tónleikum þar sem allir hóparnir fluttu frumsamda tónsmíði.
Lesa meira
Pökkunarskemman
20.03.2019
Á ráðstefnunni „Að sækja vatnið yfir lækinn“ þann 23. mars gefst þér tækifæri að koma með tillögur að því hvernig Akraneskaupstaður getur nýtt pökkunarskemmuna sem er staðsett að Faxabraut 10.
Lesa meira
Uppfært- Innritun í leikskóla lokið
19.03.2019
Innritun barna í leikskóla á Akranesi fyrir komandi skólaár er lokið.
Lesa meira
Breytt tímasetning - Sementsstrompurinn felldur á hádegi þann 22. mars 2019
19.03.2019
Framkvæmdir
ATHUGIÐ
Vegna veðurs verður fellingu sementsstrompsins frestað um sólarhring, ný tímasetning er föstudagurinn 22. mars kl. 12.15.
Lesa meira
Hvað verður um krónurnar okkar? Atvinnu- og ferðamál og Menningar- og safnamál
15.03.2019
Hvað verður um krónurnar okkar
Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018. Myndböndin veita upplýsingar
Lesa meira
Aðgerðir Vegagerðarinnar um bætt öryggi í Hvalfjarðargöngunum
15.03.2019
Bæjarstjórn Akraness ályktaði um umferðaröryggi í Hvalfjarðargöngum á fundi sínum þann 26. febrúar síðastliðinn. Þar lýsti bæjarstjórnin yfir verulegum áhyggjum af stöðu öryggismála í göngunum einungis örfáum mánuðum eftir að Vegagerðin tók við rekstrinum og mönnuð vakt við göngin var lögð af. Ályktuninni var komið á framfæri við.....
Lesa meira
Vélmenni kemur til starfa í Grundaskóla
15.03.2019
Vélmennið "Nærvera" hefur hafið skólagöngu sína í Grundaskóla. Um er að ræða samstarfsverkefni Grundaskóla og Krabbameinsfélags Akraness og nágrennis. Vélmennið er hannað til að aðstoða nemendur sem geta ekki sótt skóla vegna langvarandi veikinda. Um er að ræða nýjustu tækni og frumkvöðlastarf í íslenskum grunnskóla.
Lesa meira
Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi
15.03.2019
Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram 13. mars sl. er 12 nemendur í 7. bekk Brekkubæjarskóla og Grundaskóla lásu upp sögur og ljóð, sex þátttakendur úr hvorum skóla. Langur undirbúningur er að keppninni og bar lokakvöldið merki um það, en keppnin hefur sjaldan verið jafnari.
Lesa meira