Fréttasafn
Þremenningarnir Flosi, Gunnar Sturla og Einar hlutu menningarverðlaun Akraness 2021
29.10.2021
Vökudagar 2021 voru formlega settir fimmtudaginn 28. október, við það tilefni voru menningarverðlaun Akraness 2021 afhent.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar 2021
27.10.2021
Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar 2021 voru veittar fimmtudaginn 21.október.
Lesa meira
Framkvæmdir á Jaðarsbökkum - lokun bílastæðis
25.10.2021
Framkvæmdir
Nú er að hefjast vinna við nýtt Íþróttahús á Jaðarsbökkum. Í fyrsta áfanga mun Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar sjá um gröft fyrir mannvirkinu og breytingar á lögnum í jörðu ásamt því að girða af vinnusvæðið.
Lesa meira
Íbúasamráð um hugmyndir að gerð menntastefnu Akraneskaupstaðar
18.10.2021
Sett hefur verið fram viðhorfskönnun þar sem þér gefst tækifæri til að taka þátt í mótun menntastefnu fyrir Akraneskaupstað.
Lesa meira
Félagsráðgjafi - LAUST STARF
18.10.2021
Laus störf
Velferðar- og mannréttindasvið auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starfshlutfall frá 1. janúar 2022.
Lesa meira
Kynning á niðurstöðum úttektar Verkís verkfræðistofu á húsnæði Brekkubæjarskóla
14.10.2021
Í gær 13. október 2021 barst endanleg skýrsla Verkís á úttekt á húsnæði Brekkubæjarskóla sem framkvæmd var vegna heilsufarseinkenna hjá nokkrum nemendum og starfsmönnum skólans. Frá upphafi hafa stjórnendur og starfsfólk skólans miðlað upplýsingum um stöðu mála og framvindu eftir því sem tilefni hefur þótt til.
Lesa meira
Lokað í Jaðarsbakkalaug vegna námskeiðs starfsfólks
14.10.2021
Jaðarsbakkalaug verður lokuð þriðjudaginn 19. október frá kl. 9.15 - 11.30 vegna námskeiðis starfsfólks.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 12. október
12.10.2021
1339. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 12. október kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í Miðjunni, Dalbraut 4. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira