Fréttasafn
Skilafrestur á tillögum framlengdur í hugmyndasamkeppni Langasandssvæðis
13.07.2021
Hugmyndasamkeppni
Dómnefnd í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins á Akranesi ákvað að verða við beiðni um framlengingu á skilafresti tillagna. Skilafrestur var upphaflega 30. júní en verður þess í stað 10. ágúst. Unnið verður hratt og vel að því að koma tillögum í kynningarferli og munu íbúar geta sent inn sína skoðun á þeim.
Lesa meira
Aukning í komu skemmtiferðaskipa í Akraneshöfn
09.07.2021
Skemmtiferðaskipið N.G. Explorer kom í Akraneshöfn í annað sinn nú í morgunsárið, þann 9. júlí. N.G. Explorer er skip frá National Geographic sem býður uppá skoðunarferðir um norðurhluta heimsins. Skipið var byggt árið 1982 og er 112 metrar á lengd og 16,5 metrar á breidd. Um borð voru um 150 manns, bæði farþegar
Lesa meira
Malbikunarframkvæmdir við Akrafjallsveg og Innnesveg þann 9. júlí
08.07.2021
Framkvæmdir
Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:
Föstudaginn 9.júlí er stefnt á að malbika kafla á Akrafjallsvegi á gatnamóta við Innnesveg og Akranesveg. Kaflinn er um 2.170m og verður kaflanum lokað meðan á framkvæmdum stendur. Gatnamót við Innnesveg og Akranesveg verða opin. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani 8.0.0.4.
Lesa meira
Vigdís Birna rauðhærðasti Íslendingurinn 2021
06.07.2021
Vigdís Birna vann titilinn rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021 á Írskum dögum sem haldnir voru á Akranesi um helgina. Vigdís hlaut í verðlaun 50 þúsund króna gjafabréf frá Iceland Air.
Lesa meira
Lokun 6. júlí á Akrafjallsvegi og við Innnesveg vegna malbikunarframkvæmda
05.07.2021
Framkvæmdir
Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:
Þriðjudaginn 6.júlí er stefnt á að malbika kafla á Akrafjallsvegi á gatnamóta við Innnesveg og Akranesveg. Kaflinn er um 2.170m og verður kaflanum lokað meðan á framkvæmdum stendur. Gatnamót við Innnesveg og Akranesveg verða opin. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani 8.0.0.4.
Lesa meira
Vátryggingaútboð Akraneskaupstaðar
05.07.2021
Útboð
Akraneskaupstaður og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2022 – 2024.
Um er að ræða eftirfarandi tryggingar:
Lesa meira
Írskir dagar á Akranesi formlega settir
02.07.2021
Bæjarhátíðin Írskir dagar á Akranesi var formleg sett við Akratorg í gær, fimmtudaginn 1.júlí og er hátíðin nú haldinn í 22. sinn. Elsa Lára Arnardóttir formaður bæjarráðs Akraness setti hátíðina formlega í viðurvist leikskólabarna og annarra gesta.
Lesa meira
Hækkun styrkja Akraneskaupstaðar með undirritun samnings við ÍA
01.07.2021
Í dag 1. júlí var undirritað samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness.
Lesa meira
Akranes með næst lægstu fasteignagjöld sveitarfélaga á suðvestur horni landsins
01.07.2021
Líkt og undarfarin ár hefur Byggðastofnun gefið út skýrslu þar sem borin eru saman fasteignagjöld heimila á landinu.
Lesa meira