Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

97. fundur 08. apríl 2002 kl. 18:00 - 19:30

97. fundur atvinnumálanefndar var haldinn mánud. 8. apríl 2002
í fundarsal Fjölbrautaskóla Vesturlands og hófst hann kl. 18:00.

Mættir voru: Guðni Tryggvason, formaður,
 Ástríður Andrésdóttir.
Varamaður: Sævar Haukdal.

Auk þeirra markaðsfulltrúi, Magnús Magnússon og bæjarritari, Jón Pálmi Pálsson, sem einnig ritaði fundargerð.

Fyrir tekið:

1. Heimsókn í FVA.
 Viðræður við Hörð Helgason, skólameistara.
 Rætt var m.a. um tengingu skólans við atvinnulífið og hvaða möguleikar væru til staðar að efla slík tengsl svo og tengsl skólans við aðrar menntastofnanir í héraðinu.

Að fundi loknum skoðuðu fundarmenn nýtt bókasafn skólans og yfirstandandi framkvæmdir við nýtt tövluver.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00