Atvinnumálanefnd (2000-2008)
Mættir voru: Guðni Tryggvason, formaður
Hrönn Ríkharðsdóttir
Auk þeirra sátu fundinn starfsmenn skrifstofu markaðs- og atvinnumála, Tómas Guðmundsson og Björn Elíson sem einnig ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
1. Uppkast að byggðaáætlun 2006 ? 2009 og aðkoma Byggðastofnunar að atvinnumálum á Akranesi.
Árni Gunnarsson starfmaður Byggðastofnunar var mættur til skrafs og ráðgerðar við nefndina. Rætt var um uppkast Byggðaáætlunar 2006 ?2009 sem og önnur mál sem snúa að Byggðastofnun. Árni skýrði frá sjónarmiðum Byggðastofnunnar.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 12:30