Bæjarráð
1.Niðurskurður launakjara starfsmanna Akraneskaupstaðar.
909091
2.Kaffitími starfsmanna bæjarskrifstofu.
909114
Bæjarráð fellst á umrædda leiðréttingu enda var samkomulag gert samkvæmt kjarasamningum.
3.Strætisvagn innanbæjar.
908106
Afgreiðslu frestað.
4.Fjármál sveitarfélaga.
909055
Bæjarráði ásamt ásamt áheyrnarfulltrúa og bæjarstjóra er falið að sitja fjármálaráðstefnuna.
5.Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2009.
909116
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að sitja ársfundinn sem fulltrúi Akraneskaupstaðar.
6.SSV - aðalfundarboð 2009
906149
Lagðar fram.
7.Rafbílavæðing Íslands.
909121
Bæjarráð samþykkir að senda bréfið til umsagnar skipulags- og umhverfisnefndar sem fer með umferðarmál á Akranesi.
8.Tímaskráningarkerfi Akraneskaupstaðar.
909122
Bæjarráð samþykkir að skráning í tímaskráningakerfi sé ekki heimil gegnum farsíma.
9.Sjónvarpsnotkun.
909123
Bæjarráð heimilar aðeins áskrift að Ríkissjónvarpi þar sem sjónvarpstæki eru í notkun á vegum Akraneskaupstaðar.
10.Ritun sögu Akraness.
906053
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra ásamt formanni ritnefndar að ganga til samninga við H. Gunnlaug Haraldsson um að hann skili verkefninu til Akraneskaupstaðar til prentunar.
11.Bréf Langasands ehf.um viðræður við bæjarráð.
909127
Bæjarráð samþykkir að boða bréfritara til viðræðna á næsta fundi bæjarráðs.
12.OneSystems - viðskiptakjör.
909128
13.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2009.
901171
14.Reglur um meðferð gagna.
909132
Bæjarráð felur deildarstjóra þjónustudeildar að gera tillögur að reglum um afhendingu gagna og meðferð á þeim, í samráði við lögfræðistofuna Landslög.
Fundi slitið.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu vegna ástands fjármála í þjóðfélaginu.