Bæjarráð
1.Höfði - árshlutareikningur 2013
1310068
2.Stjórn Byggðasafnsins að Görðum - 3
1309012
Lögð fram til kynningar.
3.Þingsályktunartillaga, mál nr. 44 um hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindu
1309168
Bæjarstjóra falið að gera tillögu að umsögn.
4.Landsbyggðin lifi - styrkbeiðni
1310033
Bæjarráð getur því miður ekki orðið við erindinu.
5.Skógræktarfélag Akraness - beiðni um styrk og viðræður
1302069
Bæjarráð samþykkir að vísa beiðninni til fjárhagsáætlunargerðar næsta árs.
6.Styrkur til tækjakaupa fyrir Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi
1310055
Erindinu vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2014.
7.Fjárlagabeiðnir til Alþingis fyrir árið 2014
1309200
Bæjarstjóra falið að fara fyrir fjárlaganefnd f.h. Akraneskaupstaðar.
8.Faxaflóahafnir - Umfang sjávarútvegs á faxaflóahafnasvæðinu
1308162
Lagt fram.
9.Höfði - hvíldarrými
1309180
Lagt fram og afrit sent Höfða til kynningar.
10.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2013
1301297
Lögð fram.
11.Höfði - ráðning framkvæmdastjóra
1310071
Bæjarráð samþykkir samninginn.
12.Byggðasafnið - Starfsmannamál
1307025
Bæjarráð samþykkir erindið og felur framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að vinna málið áfram í samstarfi við Byggðasafnið í Görðum.
13.Byggðasafnið - skipulagsbreytingar
1309129
Bæjarráð samþykkir útgjöld vegna lögmannskostnaðar að upphæð kr. 130.000,- Fjárhæðinni verði ráðstafað að liðnum óviss útgjöld 21-95-4995.
Bæjarráð samþykkir greiðslu nefndarlauna.
14.Byggðasafnið - uppbygging bátasafns
1309129
Vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar 2014.
15.Byggðasafnið í Görðum - skipulagsskrá
1310065
Lagt fram til kynningar og afgreiðslu frestað.
16.Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2013
1309004
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
17.Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2014
1310061
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Lagður fram.