Bæjarráð
1.Nýsköpunarráðstefna og nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2013.
1306018
2.Fundargerðir 2013 - Samband íslenskra sveitarfélaga
1301584
3.Menningarmálanefnd - 2
1305017
Lögð fram.
4.Samstarfsnefnd - 149
1305012
Bæjarráð staðfestir afgreiðslur samstarfsnefndar frá 13. maí 2013.
5.Tilnefning í menningarmálanefnd
1303078
Bæjarráð samþykkir að skipa Helgu Kristínu Björgólfsdóttir sem aðalmann í menningarmálanefnd í stað Elsu Láru Arnardóttur sem hefur beðist lausnar og Valdísi Eyjólfsdóttur sem varamann.
6.Einigrund 2 - tilboð um kaup á íbúð 0303 (210-2549)
1303062
Bæjarráð felur Steinari Adolfssyni framkvæmdastjóra að ganga frá samkomulagi við eiganda íbúðarinnar við Einigrund 2 íbúð 0303, sbr. fyrri samykktir.
7.Þjónustukönnun Capacent Gallup 2012
1305187
8.Kirkjuhvoll - ýmis málefni
1305222
1. Að ráðinn verði starfsmaður í Kirkjuhvol sem heldi utanum listaverkasafn ásamt verkefnum fyrir Ljósmyndasafn Akraness og Héraðsskjalasafn Akraness. Starfsmaðurinn yrði staðsettur í bókasafninu.
2. Lagt er til við bæjarráð að auglýst verði eftir áhugasömum aðila til að reka lifandi starfsemi í húsinu eða húsið auglýst til sölu eða leigu.
Bæjarráð telur ekki tímabært að ráða starfsmann í Kirkjuhvol en felur bæjarstjóra að skoða nýtingarmöguleika Kirkjuhvols.
9.Faxabraut 3 - eignarhluti Akraneskaupstaðar.
907040
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu framkvæmdaráðs.
10.Breiðin - Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, árið 2013
1304196
Bæjarráð samþykkir að fara í framkvæmdir sbr. styrkúthlutun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun styrkja, "Breiðin á Akranesi" og "Útivistarperlan Langisandur á Akranesi" . Bæjarráð samþykkir jafnframt að setja kr. 1.550.000,- vegna lagfæringar á Breiðinni sumarið 2013. Fjárhæðin komi í viðauka af liðnum "óráðstafað" 21-95-4995.
11.Fasteignaskattur 2013 - umsóknir félaga um styrki til greiðslu fasteignaskatts.
1302195
Bæjarráð samþykkir a. tillögu fjármálastjóra .
Fjárveitingin verði færð af liðnum "óviss útgjöld" 21-95-4995.
12.Skólamál 2013 - starfshópur
1211114
Hörður Helgason formaður, kynnti skýrslu starfshópsins.
13.Snorrastofa - Héraðsskólar Borgfirðinga, umsókn um útgáfustyrk
1306081
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
14.Erindi til bæjarráðs v/fasteignagjalda
1306076
Afgreiðslu frestað.
15.Erindi til bæjarráðs v/fasteignagjalda
1306075
Afgreiðslu frestað.
16.Tekjutenging afslátta af þjónustugjöldum 2013 - starfshópur
1211103
Bæjarráð samþykkir frestinn.
17.Kaffi Ást - beiðni um lengri opnunartíma
1306070
Bæjarráð samþykkir erindið.
18.Inga Elín Cryer - styrkbeiðni
1306031
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
19.Sólmundarhöfði 7, aðgerðir v/ áframhaldandi framkvæmda
1210168
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
20.Írskir dagar - reglur á tjaldsvæði í Kalmansvík
1306006
Bæjarráð samþykkir reglurnar.
21.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2013
1301297
Lögð fram.
22.Miðbær - átak í samstarfi við Íbúðalánasjóð
1306074
Bæjarstjóri kynnti hugmyndir að samstarfi við Íbúðalánasjóð um fegrun miðbæjarins.
Fundi slitið - kl. 10:45.
Lagt fram til kynningar.