Bæjarráð
1.Frumvarp til laga nr. 80 - um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun
1211016
2.Vitinn lýsir leið - "Ísland allt árið" - Umsókn í Þróunarsjóð
1210161
Lagt fram.
3.Ferðaþjónusta á Akranesi
1209082
Bæjarráð samþykkir að fela verkefnastjóra í atvinnumálum að kynna afstöðu Faxaflóahafna viðkomandi aðila.
4.Myndlistarsýning
1208166
Bæjarráð samþykkir að kaupa 50 eintök af bókinni, samtals kr. 175.000.-. Fjárhæðarinnar verði getið í viðauka við fjárhagsáætlun og komi af liðnum óviss útgjöld 21-95-4995-1.
5.Nýsköpunarsjóðsstyrkur - mótframlag
1211090
Bæjarráð samþykkir að veita styrk til verkefnisins að fjárhæð kr. 170.000.-. Fjárhæðarinnar verði getið í viðauka við fjárhagsáætlun og komi af liðnum óviss útgjöld 21-95-4995-1.
Starfsmanna- og gæðastjóra falið að leggja fyrir bæjarráð tillögur að reglum um aðild bæjarins að styrkumsóknum.
6.Sundfélag Akraness - styrkur v/lokunar sundlaugar
1211071
Bæjarráð samþykkir að veita félaginu styrk að fjárhæð kr. 80.000.-
Fjárhæðarinnar verði getið í viðauka við fjárhagsáætlun og komi af liðnum óviss útgjöld 21-95-4995-1.
7.Inga Elín Cryer- styrkbeiðni
1211094
Bæjarstjóra falið að ræða við bréfritara.
8.Frumvarp til laga nr. 120 - um miðstöð innanlandsflugs
1211084
Lagt fram.
9.Frumvarp til laga nr. 152 - um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili
1211015
Vísað til Fjölskyldustofu til umfjöllunar.
10.Faxabraut 10 - endurnýjun lóðaleigusamnings
1209105
Bæjarráð samþykkir að framlengja samninginn um 5 ár. Bæjarstjóra falið að ganga frá málinu.
11.Frumvarp til laga nr. 3 - um verndar- og orkunýtingaráætlun
1211017
Lagt fram.
12.Ársfundur Umhverfisstofnunar
1210189
Bæjarráð samþykkir erindið.
13.Fundargerðir atvinnumálanefndar
1107115
Lögð fram.
14.Breyting á stjórnskipulagi Akraneskaupstaðar.
1206088
Lagðar fram.
15.Samband sjávarútvegssveitarfélaga - samþykktir fundargerðir
1209066
Lagðar fram.
16.Menningarráð Vesturlands - fundargerðir 2012
1202065
Lögð fram.
17.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2012
1202024
Lögð fram.
18.Stjórnsýslukæra v/girðingar á Botnsheiði frá landi Brekku
1211053
Lögmanni bæjarins falið að annast málið.
19.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2012.
1205132
Rekstrarniðurstaða fyrir janúar - september 2012.
Niðurstaða A og B hluta fyrir fjármagnsliði er jákvæð um 109,9 millj. kr., en til samanburðar er áætluð neikvæð niðurstaða 45,0 millj. kr. Rekstrarniðurstaða A og B hluta er jákvæð um 28,5 millj. kr. á móti áætlaðri neikvæðri rekstrarniðurstöðu 38,8 millj. kr.
Lagt fram.
20.Framkvæmdastofa - fjárhagsáætlun 2013
1209119
Golfklubburinn Leynir - framkvæmdasamningur v. vélaskemmu til 3ja ára, kr. 8,0 millj. á ári.
KFÍA - framkvæmdasamningur v. æfingasvæða til 3ja ára, kr. 7,0 millj. á ári.
Skotfélag Akraness - framkvæmdasamningur v. æfingasvæða til 3ja ára, kr. 1,0 millj. á ári.
Hestamannafélagið Dreyri - framkvæmdasamningur v. reiðvega til 3ja ára, kr. 3,0 millj. á ári.
Vélhjólafélag Akraness - rekstrarstyrkur kr. 1,5 millj.
Íþróttamannvirki - ýmis verkefni, kr. 9,4 millj.
Gatnakerfi:
Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að ráðist verði í sérstakt átak í viðhaldi gatna og gangstétta og til þess varið samtals kr. 70,0 millj.
Lagt fram.
21.Fjárhagsaðstoð - fjölskylduráð
902228
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
22.Húsaleigubætur - fjölskylduráð
1210192
Tekjuviðmið fyrir einstaklinga verði kr. 2.269.701.
Tekjuviðmið fyrir hjón/sambúðarfólk verði kr. 2.610.156.
Tekjuviðmið vegna hvers barns verður kr. 336.000.
Eignamörk fjölskyldu verði kr. 2.516.000.
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
23.Tryggingar fyrir Akraneskaupstað og Höfða
1209051
Þrjú tilboð bárust í tryggingar Akraneskaupstaðar:
TM að fjárhæð kr. 12.934.009.-
Sjóvá að fjárhæð kr. 17.295.472.-
VÍS að fjárhæð kr. 18.012.168.-
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda í tryggingar fyrir Akraneskaupstað og felur bæjarstjóra að ganga frá samningi þar um. Bæjarráð þakkar VÍS fyrir áralanga góða þjónustu við Akraneskaupstað.
24.Bíóhöllin - sjóður v/sýningarbúnaðar
1202076
Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins.
25.Jólaskreytingar 2012 - framlag
1112150
Bæjarráð samþykkir viðbótarfjárveitingu til jólaskreytinga að fjárhæð kr. 1,5 m.kr. Fjárhæðarinnar verði getið í viðauka við fjárhagsáætlun og komi af liðnum óviss útgjöld 21-95-4995-1.
26.Krókatún 1 - veðleyfi
1210199
Málið rætt, bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
27.Skaginn hf. - gatnagerðargjöld
1210196
Gunnar Sigurðsson sat fundinn við umfjöllun á þessum lið í stað Einars Brandssonar sem vék af fundi með vísan til hæfisreglna sveitarstjórnarlaga. Bæjarstjóra falið að hafa samband við bréfritara á grundvelli umræðna á fundinum.
28.Byggðakvóti fiskveiðiársins 2012/2013
1209178
Bréf bæjarstjóra dags. 25. október 2012 til ráðuneytis, þar sem óskað er frekari rökstuðnings.
Lagt fram.
29.Securstore - flutningur á miðlægum búnaði (tölvuhýsing)
1207096
Tölvupóstur og minnisblað Admon dags. 15.11.2012.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.
30.Sóknaráætlun landshlutasamtaka
1210067
Málið rætt.
31.Þróunar- og nýsköpunarfélag Hvalfjarðarsveitar, Akraness og Faxaflóahafna.
1205062
Bæjarráð leggur áherslu á að undirbúningi að stofnun félagsins verði haldið áfram og felur verkefnastjóra í atvinnumálum og fyrrverandi bæjarstjóra að fylgja málinu eftir.
32.Starf framkvæmdastjóra Framkvæmdastofu og Skipulags- og umhverfisstofu.
1211001
Bæjarráð samþykkir beiðnina og felur Framkvæmdaráði að auglýsa starfið laust til umsóknar.
33.Sorpurðun - nýr urðunarstaður
1211007
Lagt fram.
34.OR - aðveitustöð
1207057
Bæjarráð samþykkir að beina því til Orkuveitu Reykjavíkur að aðveitustöðin verði flutt svo fljótt sem verða má, og vísar til samnings á milli Akraneskaupstaðar og fyrirtækisins þar að lútandi.
Fundi slitið - kl. 18:40.
Vísað til Fjölskyldustofu til umfjöllunar.