Fara í efni  

Bæjarráð

3186. fundur 23. apríl 2013 kl. 16:45 - 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Páll Jónsson formaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir varaformaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson Varaáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Fundargerð ritaði: Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Dagskrá

1.Starf framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs

1303028

Tillaga bæjarstjóra um ráðningu í starf framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs.

Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að Steinar Dagur Adolfsson, kt. 250170-4169, Víðigrund 6, Akranesi verði ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Akraneskaupstaðar.

2.Lánamál Orkuveitu Reykjavíkur - Trúnaðarmál

1304161

Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00