Bæjarstjórn
Dagskrá
Foseti bæjarstjórnar stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna.
1.Alþingiskosningar 2016
1609001
Launagreiðslur til kjörstjórna og annarra starfsmanna og gerð og frágangur kjörskrár vegna Alþingiskosninga 29. október 2016.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi kjörskrá en alls eru 4982 á kjörskrá, konur samtals 2461 og karlar samtals 2521.
Jafnframt veitir bæjarstjórn bæjarstjóra fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna Alþingskosninga þann 29. október nk. í samræmi við 24. gr. laga númer 24/2000 um kosningar til Alþingis.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarráði ákvörðun um greiðslur til yfirkjörstjórnar, undirkjörstjórna og annarra starfsmanna sem koma að framkvæmd kosninganna.
Samþykkt 9:0.
Jafnframt veitir bæjarstjórn bæjarstjóra fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna Alþingskosninga þann 29. október nk. í samræmi við 24. gr. laga númer 24/2000 um kosningar til Alþingis.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarráði ákvörðun um greiðslur til yfirkjörstjórnar, undirkjörstjórna og annarra starfsmanna sem koma að framkvæmd kosninganna.
Samþykkt 9:0.
2.Fundargerðir 2016 - bæjarráð
1601006
3190. fundargerð bæjarráðs frá 29. september 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
3.Fundargerðir 2016 - Höfði hjúkrunar og dvalarheimili
1601013
66. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 5. september 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Fundargerðir 2016 - Orkuveita Reykjavíkur
1601012
233. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 22. ágúst 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:10.