Félagsmálaráð (2002-2008)
702. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 12. desember 2005 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
Tryggvi Bjarnason
Sigurður Arnar Sigurðsson
Margrét Þóra Jónsdóttir
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð.
Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Framfærsla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
3. Liðveisla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
4. Bréf Sigrúnar Gísladóttur dags. 12.12.2005 varðandi málefni dagforeldra
Erindið kynnt
5. Bréf Sigrúnar Gísladóttur dags. 6.12.2005 þar sem gerð er tillaga að breyttri gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu
Félagsmálaráð leggur til við bæjarráð að tillagan verði samþykkt
Fundi slitið kl. 17:15