Félagsmálaráð (2002-2008)
719. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 17. október 2006 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Tryggvi Bjarnason
Vilhjálmur Andrésson
Varamenn: Karen Jónsdóttir
Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir
Auk þeirra Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi og Sveinborg Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, sem ritaði fundargerð. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Jafnréttismál.
Félagsmálaráð sem fer með hlutverk jafnréttisnefndar vill vekja athygli bæjarráðs á skertum hlut kvenna í nefndum á vegum Akraneskaupstaðar. Hlutfall kvenna er tæp 35% en hlutfall karla rúm 65%.
Fundi slitið kl. 17:40