Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

121. fundur 13. ágúst 2013 kl. 16:30 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Dagný Jónsdóttir formaður
  • Sveinn Kristinsson aðalmaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
  • Hjördís Garðarsdóttir varamaður
  • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnisstjóri
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri
Dagskrá

1.Húsaleigutrygging - áfrýjun 2013

1308053

Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Búsetuúrræði f. fatlaða

1306157

Unnið hefur verið að breytingum á búsetuþjónustu fatlaðra á undanförnum vikum.

Fjölskylduráð styður þá áætlun sem unnið er eftir fyrir fatlað fólk í búsetuúrræðum. Fjölskylduráð óskar eftir frekari upplýsingum á næsta fundi ráðsins.

3.Fjölskylduráð - starfshættir 2010-2014

1006100

Farið var yfir starfsáætlun fjölskyldúráðs fyrir veturinn 2013-2014.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00