Fjölskylduráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Lokun skammtímavistana á Vesturlandi - fyrirspurn
1401050
2.Þróun á þjónustu við fatlaða
1401128
Arnheiður lagði fram tölulegar upplýsingar um fjölda fatlaðra á Akranesi frá árinu 2011-2014 og ýmsa þjónustu sem veitt er í sveitarfélaginu. Arnheiður vék af fundi kl. 17:22.
3.Fjárhagsaðstoð 2014
1311087
Sveinborg fór yfir stöðu fjárhagsaðstoðar hjá Akraneskaupstað. Fjölskylduráð samþykkir að hækka grunnkvarða fjárhagsaðstoðar um 3.6%, líkt og önnur sveitarfélög hafa gert, frá 1. febrúar 2014.
Fundi slitið - kl. 17:55.
Arnheiður Andrésdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi mætti á fundinn kl. 16:30.
Helga lagði fram bréf til Þjónusturáðs Vesturlands um málefni fatlaðra með fyrirspurn frá Velferðarráðuneytinu um lokun skammtímavistana á Vesturlandi. Svarbréf til ráðuneytisins verður lagt fyrir næsta fund fjölskylduráð.