Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Innleiðing nýrrar aðalnámskrár
1301351
2.Innleiðing nýrrar aðalnámskrá í grunnskólum Akraneskaupstaðar
1303205
Grunnskólarnir hafa unnið að innleiðingu á nýrri aðalnámskrá og eru komnir nokkuð á veg í þeirri vinnu.
3.Námsmatsstofnun - ytra mat á leik- og grunnskólum
1301362
Lagt fram.
4.Ytra mat á grunnskólum - Brekkubæjarskóli
1302117
Lagt fram.
5.Skóladagatal 2013-2014
1303204
Áætlað er að skólasetning verði 21. ágúst 2013, vetrarfrí 18. - 22. október 2013 og áætluð skólaslit 6. júní 2014. Lagt fram.
6.Innritun í grunnskóla vor 2013
1303206
Innritun í grunnskólana á Akranesi fór fram með sama sniðið og undanfarin ár.
7.Tillögur til úrbóta í framtíðarhúsnæðismálum grunnskóla -
1302141
Hrönn vék af fundi kl. 17:30. Arnbjörg vék af fundi kl. 18:04. Fjölskylduráð styður tillögur starfshóps um aðkallandi endurbætur á skólahúsnæði grunnskóla á Akranesi.
8.Verklagsreglur varðandi nemendamál í grunnskólum
1303137
Drög að verklagsreglum sem byggja á reglugerð nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum lagðar fram. Reglugerðin er ein af þeim reglugerðum sem sett var í kjölfar nýrra grunnskólalaga frá 2008. Verklagsreglunum er ætlað að vera stuðningur í flóknari málum sem óhjákvæmilega koma upp í grunnskólunum á Akranesi. Reglunum er einnig ætlað að skýra verkaskiptingu og ábyrgð milli samstarfsaðila. Verklagsreglurnar eru til umfjöllunar í grunnskólunum, hjá sérfræðiþjónustu skóla og félagsþjónustunni. Laufey vék af fundi kl. 18:12.
9.Nemendamál í grunnskóla
1304013
Erindi lagt fram. Afgreiðsla trúnaðarmál. Elísabet og Borghildur viku af fundi kl. 18:26.
10.Áfrýjunarnefnd
1303154
Fjölskylduráð leggur til við bæjarráð að tímabundið verði stofnuð málskotsnefnd til loka árs 2013. Verkefni málskotsnefndar verða m.a. að fjalla um erindi sem berast á grundvelli Reglna um fjárhagsaðstoð á Akranesi, samkvæmt 33. grein.
Fundi slitið - kl. 18:45.
Á fundinn mættu kl. 16:30 Hrönn Ríkharðsdóttir, Sigurður Arnar Sigurðsson og Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnafulltrúar skólastjórnenda grunnskóla, Laufey Karlsdóttir og Borghildur Birgisdóttir áheyrnafulltrúar starfsmanna, Elísabet Ingadóttir áheyrnafulltrúi foreldra.
Lagt fram.