Fjölskylduráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Fjárhagsaðstoð - vinnuskjöl
902228
2.Erindi félagsmálastjóra
908084
Sveinborg lagði fram eitt erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál. Sveinborg fór af fundi kl. 17:40.
3.Málefni fatlaðra, flutningur yfir til sveitarfélaga.
905030
Lagðar fram upplýsingar um ráðstefnu sem starfshópur um tilfærslu þjónustu við fatlaðra til sveitarfélaganna. Ráðstefnan verður haldin 30. apríl í Tónbergi. Ráðstefnan er öllum opin.
Fundi slitið.
Á fundinn mættu Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri, Hrefna Rún Ákadóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir, félagsráðgjafar sem lögðu fram drög að nýjum "Reglum um fjárhagsaðstoð". Farið var yfir breytingarnar og málin rædd. Fjölskylduráð samþykkir reglurnar í samræmi við umræður á fundinum. Ingibjörg og Hrefna fóru af fundi kl.17:30