Fjölskylduráð (2009-2014)
7. fundur
25. mars 2009 kl. 17:00
í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði:
Helga Gunnarsdóttir
framkvæmdastjóri
Dagskrá
1.Ný menntalög 2008
903163
Fundi slitið.
Rætt um ný lög er varða grunn- og leikskóla. Rætt um gerð skólastefnu fyrir Akraneskaupstað en í lögunum kemur fram að það er skylda sveitarfélaga að móta skólastefnu. Fjölskylduráð telur að best sé að hefja þá vinnu með því að leita til foreldrafélaga, foreldraráða, skólaráða, stjórnenda og starfsfólks skólanna um efnivið í stefnumótunina.