Framkvæmdaráð (2009-2014)
1.Reiðveganefnd - viðræður
906009
2.Framkvæmdastofa- hagræðing og sparnaður.
906084
Framkvæmdastjóra falið að vinna áfram að málinu.
3.Götusópun
904124
Framkvæmdaráð hafnar öllum þeim verðboðum sem fram komu í verkið. Framkvæmdastjóra framkvæmdastofu falið að vinna að málinu
4.Innkaupastefna Akraneskaupstaðar.
811111
Framkvæmdaráð gerir ekki efnislegar athugasemdir við texta í fyrirliggjandi drögum.
5.Flóahverfi - gatnagerð og lagnir.
810068
Lagðar fram.
6.Ræsting - verksamningar Akraneskaupstaðar
902209
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir málinu. Framkvæmdaráð samþykkir verksamninginn og felur framkvæmdastjóra undirritun hans.
7.Ræsting - verksamningar Akraneskaupstaðar
902207
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir málinu. Framkvæmdaráð samþykkir verksamninginn og felur framkvæmdastjóra undirritun hans.
8.Laugarbraut, framkvæmdir vegna lagningar ljósleiðara
906113
Framkvæmdaráð þakkar ábendingar bréfritara, en í ljósi þess að ekki er gert ráð fyrir fjármunum í fjárhagsáætlun ársins til verka sem hér um ræðir, getur framkvæmdaráð ekki orðið við erindinu hvað varðar endurbætur á gangstéttum. Framkvæmdastjóra falið að taka til skoðunar ábendingu varðandi staðsetningu skilta.
9.Fjárveiting vegna breytinga á skrifstofuhúsnæði 1. hæð Stillholti 16-18.
906115
Lagt fram.
10.Rekstraruppgjör - Framkvæmdastofa
906141
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir málinu. Framkvæmdaráð vísar málinu til bæjarráðs og aðalskrifstofu til skoðunar og umfjöllunar.
Fundi slitið.
Reiðveganefnd mun leggja fyrir framkvæmdaráð áætlanir um merkingar og lagfæringar reiðvega.