Menningar- og safnanefnd
Dagskrá
Hjörvar tekur sæti á fundinum
1.17 júní þjóðhátíðardagur 2024
2403111
Hjörvar Gunnarsson viðburðastjóri fer yfir dagskrá Þjóðhátíðardagsins 17. júní.
Menningar- og safnanefnd þakkar Hjörvari fyrir yfirferð á glæsilegri dagskrá fyrir hátíðarhöld 17. júní.
Hvetur nefndin bæjarbúa til þess að kynna sér dagskrána á www.skagalif.is og taka þátt í dagskrá um allan bæ!
Hvetur nefndin bæjarbúa til þess að kynna sér dagskrána á www.skagalif.is og taka þátt í dagskrá um allan bæ!
Hjörvar yfirgefur fundinn
2.Barnamenningarhátíð 2024
2301084
Verkefnastjóri menningarmála tekur saman niðurstöður eftir nýliðna Barnamenningarhátíð.
Menningar- og safnanefnd þakkar verkefnastjóra menningarmála, Veru Líndal Guðnadóttur fyrir frábært framlag við skipulag og framkvæmd Barnamenningarhátíðar.
Mennta- og menningastofnanir bæjarins fá sérstakar þakkir fyrir virka þátttöku í verkefnum Barnamenningarhátíðar.
Hátíðin virðist hafa fallið vel í kramið hjá bæjarbúum þar sem þátttaka í hátíðardagskrá var með besta móti.
Mennta- og menningastofnanir bæjarins fá sérstakar þakkir fyrir virka þátttöku í verkefnum Barnamenningarhátíðar.
Hátíðin virðist hafa fallið vel í kramið hjá bæjarbúum þar sem þátttaka í hátíðardagskrá var með besta móti.
3.Bæjarlistamaður Akraness 2024
2405052
Menningar- og safnanefnd fer yfir tilnefningar til Bæjarlistamanns 2024.
Farið yfir tilnefningar til bæjarslistamanns 2024
Menningar- og safnarnefnd fór yfir mjög frambærilegar tilnefningar og komst að sátt um val á bæjarlistamanni Akraness 2024. Alls bárust 42 tilnefningar og þakkar nefndin bæjarbúum fyrir góðar undirtektir.
Menningar- og safnanefnd vísar tilnefningu sinni um bæjarlistamann Akraness 2024 til samþykkis hjá bæjarstjórn.
Samþykkt 5:0
Menningar- og safnarnefnd fór yfir mjög frambærilegar tilnefningar og komst að sátt um val á bæjarlistamanni Akraness 2024. Alls bárust 42 tilnefningar og þakkar nefndin bæjarbúum fyrir góðar undirtektir.
Menningar- og safnanefnd vísar tilnefningu sinni um bæjarlistamann Akraness 2024 til samþykkis hjá bæjarstjórn.
Samþykkt 5:0
Fundi slitið - kl. 18:00.