Menningarmálanefnd (2013-2014)
Dagskrá
1.Bókasafn - kynning
1402001
Halldóra Jónsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Akraness mætir á fundinn kl. 17:00.
2.Fjárhagsáætlun 2014 - menningarmálanefnd
1309214
Verkefnastjóri fór yfir fjárhagsáætlun ársins.
3.Menningarmálanefnd - viðburðir á vegum Akraneskaupstaðar 2014
1312005
Farið yfir viðburðadagatal ársins 2014.
Rætt um viðburðadagatalið og hátíðir ársins og hvernig er hægt að móta stemningu vegna viðburðanna á bænum.
Formanni og verkefnastjóra falið að vinna áfram að viðburðadagatalinu.
Rún Halldórsdóttir fór af fundi kl 18:20 og Hjördís Garðarsdóttir kom á fund kl 18:20.
4.Menningarmálanefnd - viðburðir á vegum Akraneskaupstaðar 2014
1312005
Rætt um tónlistarhátíð á vormánuðum 2014.
Verkefnastjóri kynnti hugmyndir að tónleikaveislu að vori.
5.Menningarmálanefnd - styrkir, verklagsreglur
1402002
Formanni og verkefnastjóra falið að vinna drög að verklagsreglum.
6.Menningamálanefnd - styrkbeiðnir
1402024
Farið yfir styrkumsóknir.
Hrund Snorradóttir tekur ekki þátt í afgreiðslu málsins með vísan í vanhæfnisreglu sveitarstjórnalaga.
Nefndin fjallaði um styrkumsóknir er tilheyra menningarmálum og vísar umsóknunum til afgreiðslu bæjarráðs.
Fundi slitið - kl. 19:30.
Halldóra kynnir starfsemi bókasafnsins og hvernig það sinnir lagalegum skyldum sínum auk þess sem það sinnir hlutverki sínu sem lifandi safn. Dæmi um verkefni sem Halldóra nefndi eru eftirfarandi.
Halldóra yfirgefur fundinn kl. 18:00.