Fara í efni  

Öldungaráð

4. fundur 19. september 2019 kl. 10:30 - 12:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Liv Aase Skarstad formaður
  • Kristján Sveinsson aðalmaður
  • Elínbjörg Magnúsdóttir aðalmaður
  • Elí Halldórsson aðalmaður
  • Jóna Á. Adolfsdóttir aðalmaður
  • Þjóðbjörn Hannesson aðalmaður
  • Ragnheiður Helgadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir
  • Laufey Jónsdóttir
  • Arndís Ósk Valdimarsdóttir
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Starfshópur um framtíðaruppbyggingu á Jaðarsbökkum

1703194

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt að vísa lokadrögum að skýrslu starfshóps um framtíðaruppbyggingu á Jaðarsbökkum til umsagnar til Öldungaráðs.
Öldungaráð fagnar drögum að skýrslu starfshóps um framtíðaruppbygginu að Jaðarsbökkum. Ráðið ítrekar að tryggt sé aðgengi fyrir alla. Einnig þakkar Öldungaráðið fyrir að fá tækifæri til að fylgjast með framvindu málsins og óskar eftir að svo verði framvegis.

2.Frístundastyrkur fyrir 67 ára og eldri

1909061

Kynntar verða hugmyndir að fyrirkomulagi frístundastyrks fyrir 67 ára og eldri.
Öldungaráð fagnar þeirri heilsueflingu sem er í boði á vegum Akraneskaupstaðar. Hugmyndir að frístundastyrk verði skoðaðar áfram.

Fundi slitið - kl. 12:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00