Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)
2. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 17. júlí 2006 kl. 16:00.
Mætt á fundi: |
Hrafnkell Á Proppé Bergþór Helgason Helga Jónsdóttir |
Auk þeirra voru mætt: |
Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð |
BYGGINGARMÁL
1. |
Jörundarholt 118, breytt útlit |
(001.965.12) |
Mál nr. BN990360 |
290641-7649 Halldór Friðgeir Jónsson, Jörundarholti 118, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs um heimild til þess að breyta útliti hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Njarðar Tryggvasonar kt. 280137-4139 verkfræðings.
gjöld kr.: 5.507,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. maí 2006
2. |
Jaðarsbraut 39-41, breytt útlit |
(000.683.08) |
Mál nr. SB060012 |
581185-8129 Jaðarsbraut 39,húsfélag, Jaðarsbraut 39, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Jaðarsbrautar 39-41 húsfélags um heimild til þess að endurnýja og endurbæta svalir eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Gjöld kr.: 5.521,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. júlí 2006
3. |
Garðabraut 24-26, klæðning húss |
(000.692.02) |
Mál nr. BN990358 |
581185-4729 Garðabraut 24-26,húsfélag, Garðabraut 24, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Stefánssonar kt. 291261-5909 fh. Húsfélags Garðabrautar 24-26 um heimild til þess að klæða húsið að utan með sléttri STENI klæðningu eins og meðfylgjandi uppdrættir sýna.
Gjöld kr.: 5.507,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. júní 2006
4. |
Meistararéttindi, pípulagningameistari |
|
Mál nr. SB060011 |
181242-4349 Sigurður L Einarsson, Miðholt 7, 270 Mosfellsbær
Umsókn Sigurðar um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem pípulagningameistari.
Meðfylgjandi: Meistarabréf, útgefið 1971.
Staðfesting réttinda frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.
Gjöld kr.: 5.521,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. júlí 2006
5. |
Reynigrund 39, breytt útlit |
(001.941.26) |
Mál nr. SB060002 |
180458-4099 Hjalti Njálsson, Reynigrund 39, 300 Akranesi
Umsókn Hjalta um heimild til þess að breyta gluggum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 5.507,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16. júní 2006
6. |
Skagabraut 24, reyndarteikning vegna eignaskiptasamnings. |
(000.852.01) |
Mál nr. SB060006 |
280470-5979 Brynjar Þór Jakobsson, Skagabraut 24, 300 Akranesi
Staðfærðar teikningar vegna eignaskiptasamnings gerðar af Ómari Péturssyni byggingarfræðingi, fyrir hönd Brynjars Þórs Jakobssonar.
Samþykkt af byggingarfulltrúa 23. júní 2006
7. |
Skógarflöt 3, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.879.18) |
Mál nr. BN990353 |
280365-4839 Heimir Björgvinsson, Steinsstaðaflöt 15, 300 Akranesi
Umsókn Heimis um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts.
Stærðir húss 182,3 m2 - 537,7 m3
bílgeymsla 46,9 m2 - 138,4 m3
gjöld kr.: 2.593.184,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. maí 2006
8. |
Skógarflöt 7, nýtt hús með innbyggðri bílgeymslu |
(001.879.14) |
Mál nr. BN990332 |
250480-4589 Sverrir Kristjánsson, Kárastígur 13, 101 Reykjavík
Umsókn Magnús H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Sverris um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir húss 137,3 m2 - 389,9 m3
bílgeymsla 28,1 m2 - 79,8 m3
Gjöld kr.: 2.200.969,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. júlí 2006
9. |
Skógarflöt 21, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.879.29) |
Mál nr. BN990331 |
070856-4929 Hrafnhildur Geirsdóttir, Jörundarholt 6, 300 Akranesi
Umsókn Hrafnhildar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Emils Þórs Guðmundssonar kt. 280456-3499.
Stærð húss 174,5 m2 - 542,9m3
bílgeymsla 33,5 m2 - 102,2 m3
gjöld kr.: 2.434.611,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. júní 2006
10. |
Skógarflöt 22, nýtt parhús með bílgeymslu |
(001.879.24) |
Mál nr. BN990327 |
070656-7369 Björn Guðmundsson, Garðabraut 6, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Björns um heimild til þess að reisa parhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærð húss 123,5 m2 - 498,7 m3
bílgeymsla 32,8 m2 - 129,0 m3
Gjöld kr.: 1.642.462,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. júlí 2006
11. |
Skógarflöt 24, tvíbýlishús með bílgeymslu |
(001.879.27) |
Mál nr. BN990328 |
020274-5149 Stefán Gísli Örlygsson, Hlynsalir 5, 201 Kópavogur
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Stefáns um heimild til þess að reisa parhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærð húss 123,5 m2 - 498,7 m3
bílgeymsla 32,8 m2 - 129,0 m3
Gjöld kr.: 1.642.462,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. júlí 2006
12. |
Skógarflöt 25, breyttir aðaluppdrættir |
(001.879.28) |
Mál nr. BN990356 |
260459-4499 Halldór B Hallgrímsson, Jörundarholt 182, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Halldórs um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum af einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir húss. 179,9 m2 - 484,2 m3
bílgeymsla 46,8 m2 - 229,9 m3
Gjöld kr.: 48.993,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 31. maí 2006
13. |
Sólmundarhöfði 7, nýtt 12 íbúða fjölbýlishús með bílakjallara |
|
Mál nr. BN990357 |
420502-5830 Vigur ehf., Lækjartorg 5, 101 Reykjavík
Umsókn Pálma Guðmundssonar kt. 200258-3719 arkitekts fh. Laugarness ehf. fasteignafélags um heimild til þess að reisa 12 íbúða fjölbýlishús með bílageymslukjallara samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Pálma.
Stærðir húss 1.655,3 m2 - 4.915,3 m3
bílakjallari 345,2 m2 - 994,2 m3
Gjöld kr.: 12.972.121,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. júní 2006
14. |
Ægisbraut 4, breytt útlit |
(000.712.11) |
Mál nr. SB060001 |
420369-3879 Þróttur ehf, Ósi 3, 301 Akranes
Umsókn Bjarna Þóroddssonar kt. 111243-4259 tæknifræðings f.h. Þróttar ehf. um heimild til þess að koma fyrir gönguhurð eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar kt. 50954-4429 tæknifræðings.
Gjöld kr.: 5.507,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16. júní 2006.
Byggingafulltrúi fór yfir og kynnti liði númer 1-14.
SKIPULAGSMÁL
15. |
Dalbraut 1 - Miðbæjarreitur, deiliskipulagsbreyting |
|
Mál nr. SU060028 |
600269-2599 Smáragarður ehf, Skemmuvegi 2a, 200 Kópavogur
440203-3450 Akratorg ehf, Vesturgötu 41, 300 Akranesi
Athugasemdafrestur er útrunnin.
Athugasemdir bárust frá íbúum við Dalbraut 15,17,19 og 21 og Esjuvöllum 20, 22 og 24.
Sviðsstjóri leggur fram greinargerð.
Skipulags- og byggingarnefnd gerir greinargerð sviðsstjóra að sinni og leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.
16. |
Hagaflöt 3 - Klasi 5-6, Flatahverfi, deiliskipulagsbreyting |
|
Mál nr. SU060026 |
690102-2903 Sigurjón Skúlason ehf., Ásabraut 11, 300 Akranesi
Skipulags- og umhverfisnefnd grenndarkynnti breytinguna fyrir lóðarhöfum við Hagaflöt nr. 1, 2, 4, 5, 6, 8 og 10.
Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.
17. |
Ásar 3, vélhjólaíþróttir |
|
Mál nr. SB060010 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf bæjarráðs dags. 22. júní 2006 þar sem erindi frá Vélhjólaíþróttafélagi Akraness um svæði til afnota fyrir vélhjólaíþróttir er vísað til skipulagsnefndar.
Á grundvelli þeirrar vinnu sem fram hefur farið á tækni- og umhverfissviði leggur skipulags- og byggingarnefnd til við bæjarstjórn að gera samning við Vélhjólaíþróttafélag Akraness um ca. 3 ha svæði í landi Ása 3 skv. uppdrætti.
18. |
Framkvæmdaleyfi, sjóvarnagarðar |
|
Mál nr. SB060013 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf Siglingastofnunar dags. 3.7.2006 þar sem óskað er eftir framkvæmdaleyfi vegna sjóvarnaverkefna á Akranesi skv. samgönguáætlun.
Sjóvörn við Lambhúsasund 160m, sjóvörn - veggur yzt á Breið 80 m, sjóvörn við Langasand austan Merkjaklappar 350m.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.
19. |
Dalbraut - Þjóðbraut, deiliskipulag - endurskoðun |
|
Mál nr. SU050069 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Tillagan var auglýst og hefur verið til kynningar, athugasemdafrestur rann út þann 11. júlí.
Ein athugasemd barst, frá Jóni Hauki Haukssyni hdl. f.h. Helgu Kristínar Jónsdóttur.
Helga Jónsdóttir vék af fundi.
Sviðsstjóra var falið að vinna greinargerð um málið.
20. |
Hreinsi- og dælustöðvar, lóðir |
|
Mál nr. SB060014 |
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Bréf Sigurðar I. Skarphéðinssonar dags. 6. júlí 2006 f.h. Orkuveitu Reykjavíkur þar sem óskað er eftir lóðum fyrir hreinsistöð og dælustöð.
Skipulags- og byggingarnefnd felur sviðsstjóra að láta vinna nauðsynlega deiliskipulagsvinnu svo að unnt verði að úthluta Orkuveitu Reykjavíkur umbeðnar lóðir fyrir dælu- og hreinsistöðvar.
21. |
Sólmundarhöfði 7, deiliskipulagsbreyting |
|
Mál nr. SB060016 |
420502-5830 Vigur ehf., Lækjartorg 5, 101 Reykjavík
Bréf Pálma Guðmundssonar arkitekts dags. 1.7.2006 þar sem hann fyrir hönd lóðarhafa óskar eftir deiliskipulagsbreytingu á lóðinni nr. 7 við Sólmundarhöfða.
Sviðsstjóra falið að afla frekari upplýsinga um málið, afgreiðslu frestað.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00