Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
1.Skólabraut 31, breytt notkun bílskúrs.
1309010
2.Suðurgata 118, lóð undir smáhýsi
1307104
Skipulags- og umhverfisnefnd getur ekki orðið við erindinu þar sem lóðin er ekki laus til úthlutunar.
3.Sementsreitur, íbúafundur.
1309103
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að gerður verði samningur við Kanon arkitekta til að undirbúa ofangreindan íbúafund. Nefndin leggur jafnframt til að leitað verði eftir hugmyndum íbúa í undirbúningsferlinu.
4.Æðaroddi 9, umsókn um viðbyggingu við hesthús.
1309042
Lagt fram til kynningar.
5.Deiliskipulagsbreyting - Jaðarsbakkar, breyting við Sólmundarhöfða.
1308182
Vegagerðin gerir ekki athugasemdir við breytingu á innkeyrslum inn á Sólmundarhöfða. Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagið verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
6.Deiliskipulagsbreyting - Sólmundarhöfði, innkeyrsla frá Innnesvegi.
1308181
Vegagerðin gerir ekki athugasemdir við breytingu á innkeyrslum inn á Sólmundarhöfða. Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagið verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
7.HB Grandi - tillaga að starfsleyfi
1305126
Skipulags- og umhverfisnefnd sótti fundinn.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur jákvætt í erindið en bendir á að skila þarf inn aðaluppdráttum í samræmi við gildandi byggingareglugerð. Magnús Freyr vék af fundi meðan málið var rætt.