Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

93. fundur 11. júlí 2013 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
  • Bergþór Helgason aðalmaður
  • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
  • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
  • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Runólfur Þór Sigurðsson Byggingar- og skipulagsfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulagsbreyting Akurshóll (Akursbraut 5)

1305212

Auglýsingrferli fyrir skipulagsáætlunina er liðin. Engar athugasemdir bárust. Fyrir liggur tillaga að breytingu á aðalskipulagi á svæðinu.

Afgreiðslu frestað.

2.Deiliskipulagbreyting Garðholti 3, Byggðasafnið að Görðum.

1305210

Grenndarkynningu á svæðinu er lokið. Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.

3.Aðalskipulag Akraness 2013 - 2025, endurskoðun.

1012111

Skipulagsfulltrúi Faxaflóahafna mætir á fundinn og einnig hafa bæjarfulltrúar verið boðaðir.

Fimm bæjarfulltrúar mættu á fundinn. Vignir Albertsson skipulagsfulltrúi Faxaflóahafna kynnti fundarmönnum forsögu og forsendur landfyllingarinnar utan við Steinsvör, og stöðu verkefnissins í dag. Skipulags- og umhverfisnefnd ákvað að taka málið aftur upp næst þegar aðalskipulagið er til umfjöllunnar.

4.Deiliskipulagstillaga - Veitingastaður við Jaðarsbakka

1303002

Farið yfir málið með tilliti til mótmæla sem borist hafa og tekið ákvörðun um framhald

Afgreiðslu frestað

5.Deiliskipulagsbreyting Akurshóllinn (Akursbraut 5)

1307062

Lögð fram deiliskipulagstillaga

Afgreiðslu frestað

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00