Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
Dagskrá
1.Vatnasvæði Íslands - stöðuskýrsla
1212060
Drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands.
2.Umferðaröryggi og gróður
1302175
Bréf Umferðarstofu dags. 15. febrúar s.l. varðandi gróður við vegi og gatnamót.
Lagt fram.
3.Fyrirspurn varðandi breytingu deiliskipulags Krókatúns-Vesturgötu.
1303108
Bréf dags. 13.3.2013 frá Hróbjarti Darra Karlssyni varðandi Vesturgötu 83.
Óskar hann eftir heimild til að fá að breyta gildandi deiliskipulagi þannig að heimilt verði að byggja litla íbúð í stað bílgeymslu á lóðinni.
Óskar hann eftir heimild til að fá að breyta gildandi deiliskipulagi þannig að heimilt verði að byggja litla íbúð í stað bílgeymslu á lóðinni.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að bréfritara verði heimilað að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 83 við Vesturgötu.
4.Sólmundarhöfði 7 - deiliskipulagsbreyting
1303097
Ósk frá SH 7 ehf. um heimild til að breyta skipulagi samkvæmt meðfylgjandi bréfi dags. 13.3.2013.
Afgreiðslu frestað
5.Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga 2013
1303139
Borist hefur tilkynning frá Skipulagsstofnun um árlegan samráðsfund Skipulagsstofnunar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélaga landsins 2013. Fundurinn verður haldinn dagana 11. og 12. apríl n.k. á Hótel Cabin, Borgartúni 32 í Reykjavík.
Endanleg dagskrá fundarins verður send út í næstu viku.
Endanleg dagskrá fundarins verður send út í næstu viku.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Lagt fram.