Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

72. fundur 20. ágúst 2012 kl. 16:00 - 18:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Þór Valsson formaður
  • Bergþór Helgason aðalmaður
  • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
  • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
  • Björn Guðmundsson varamaður
Fundargerð ritaði: Runólfur Þór Sigurðsson Byggingar- og skipulagsfulltrúi
Dagskrá

1.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag

1202219

Greinargerð lögð fram á fundinum.

Greinagerð skipulagsstofu kynnt og ákveðið að fresta afgreiðslu málsins um eina viku. Framkvæmdarstjóra falið að kanna með hvaða hætti væri hægt að tryggja aðgengi almennings að Flösinni.

2.Landsskipulagsstefna

1208016

Fréttatilkynning frá Skipulagsstofnun.

Lagt fram

3.Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2012.

1206010

Tölvupóstur umhverfisráðuneytisins.

Garðyrkjustjóra falið að koma með og útfæra hugmynd að viðburði í tilefni dagsins.

4.Smiðjuvellir deiliskipulag - (Kalmansvellir 6)

1204088

Grenndarkynningarferli lokið. Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagið verði samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00