Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
Dagskrá
1.Umhverfisvöktun iðjuveranna á Grundartanga 2012
1203153
Boð til nefndarmanna skipulags- og umhverfisnefndar að mæta á kynningarfund um niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga.
2.Frumvarp um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, mál nr. 55/2003
1203148
Tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga umsögn við ofangreind lög.
Lagt fram til kynningar.
3.Smáhýsi / sumarhús við tjaldsvæði
1203154
Tölvupóstur Halldórs Stefánssonar dags. 15.3.2012, þar sem óskað er eftir áliti nefndarinnar á að reisa smáhýsi við tjaldsvæði Akraness.
Farið var yfir hugmyndirnar, áfram verður fjallað um málið á næsta fundi nefndarinnar.
4.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.
1012111
Gylfi Guðjónsson og Árni Ólafsson mættu á fundinn.
Unnið að endurskoðun markmiða aðalskipulagsins. Haldið verður áfram með þessa vinnu á næsta fundi nefdarinnar.
Fundi slitið - kl. 19:30.
Lagt fram.