Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
1.Grenigrund 7, umsókn um stækkun bílgeymslu og breytingar innbyrðis.
1403115
2.Skarðsbraut 1-3-5, umsókn um klæðninu hússins.
1403121
Byggingarleyfi til kynningar.
3.Laugabraut 19, gróðurhús
1403117
Lagt fram til kynningar.
4.Sementsreitur - íbúafundur v/ skipulagsmála.
1309103
Sigurður Páll fór yfir niðurstöður fundarins.
5.Deiliskipulagsbreyting, Kalmansvellir 4A.
1403134
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur jákvætt í erindið, og leggur til við bæjarstjórn að heimila fyrirspyrjenda að leggja fram breytingu á deiliskipulagi.
6.Deiliskipulag - fyrirspurn um Þjóðbraut 1
1403195
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur jákvætt í erindið, og leggur til við bæjarstjórn að fyrirspyrjanda verði heimilað að leggja fram breytingu á deiliskipulagi.
7.Breiðin - umhverfismál
1304196
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að farið verði í gerð deiliskipulags.
8.Breiðargata 8b - lóðarstækkun
1401204
Sigurður Páll gerði grein fyrir skoðunarferð bæjarstjórnar og skipulags- og umhverfisnefndar í þurrkverksmiðjuna Haustak. Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ræða við forsvarsmenn HB Granda hf. um fyrirliggjandi uppdrátt dags. 20.1.2014. Skoðað verði m.a. hvort stækkun fyrirhugaðra mannvirkja þurfi að ná út á klappirnar.
Fundi slitið - kl. 17:50.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að stækkunin verðið grenndarkynnt samkvæmt 44. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Grendarkynnt skal fyrir húseigendum að Grenigrund 5, 6, 7 og 8.