Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
Dagskrá
1.Garðabraut 4-6 umsókn um viðbyggingu
1112035
Grenndarkynningu lauk þann 19. janúar sl., engar athugasemdir bárust.
2.Kirkjubraut 46 - breyting á byggingarreit
1111097
Athugasemdarfresti lauk þann 15. febrúar sl., engar athugasemdir bárust.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.
3.Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar
1102045
Skýrsla starfshóps um endurskoðun umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar.
Magnús Freyr fór yfir og gerði grein fyrir starfi Starfshóps um endurskoðun umhverfisstefnu Akraness. Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri mætti á fundinn og tók þátt í umræðum.
4.Umhverfisvöktun iðjuveranna á Grundartanga
1005102
Niðurstaða Umhverfisstofnunar um tillögu að vöktunaráætlun iðnaðarsvæðissins á Grundartanga fyrir árin 2012-2021.
Ítarlegar umræður fóru fram um málið.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Lagt er til við bæjarstjórn að umsóknin verði samþykkt.