Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

115. fundur 28. júlí 2014 kl. 16:00 - 16:45 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
  • Sævar Jónsson aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir aðalmaður
  • Drífa Gústafsdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir skipulags-og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Skipulagsdagurinn 2014

1406193

Málið kynnt.

2.Deilisk.- Nýlendureitur, Melteigur 11 - 13 og Suðurgata 31 - 33.

1406200

Lögð fram deiliskipulagsbreyting
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að auglýsa deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 43 gr. skipulagslaga nr 123 /2010.

3.Smiðjuvellir 15, byggingarleyfi

1406202

Varðar byggingarleyfisumsókn, hæð á girðingu
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að girðing umhverfis lóð við Smiðuvelli 15 megi vera 2.2 metrar á hæð.

4.Umhverfisverðlaun 2014

1407066

Óskað eftir tillögum frá skipulags- og umhverfisnefnd, hvernig standa eigi að tilnefningum.
Stefnt að þvi að fá tilnefningar frá íbúum fyrir 11.ágúst n.k.

5.Deilisk. - Stofnanareitur - Heiðarbraut 40

1401127

Farið yfir athugasemdir sem bárust vegna deiliskipulagsbreytinga á lóð við Heiðarbraut 40.
Skipulags-og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að tekið verði tillit til athugasemda nágranna sem bárust vegna deilskipulagsbreytinga á Heiðarbraut 40, með eftirfarandi hætti:

1.
Felldur verður niður fyrirhugaður byggingarhluti suðvestan við núverandi byggingu.

2.
Fyrirhugaður byggingarhluti norðaustan við núverandi byggingu verði tvær hæðir í stað þriggja.

3.
Fjöldi bílastæði skulu a.m.k vera jafnmörg og fjöldi væntanlegra íbúða.

Fundi slitið - kl. 16:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00