Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
Dagskrá
1.Ægisbraut 2-4, stöðuleyfi.
907006
Umsókn Helga Ó Þorsteinssonar f.h Þróttar ehf um tímabundið stöðuleyfi fyrir 5 stk. geymslugáma á lóðinni Ægisbraut 2-4. Staðsetning gáma er samkvæmt meðfylgjandi lóðarblaði með innmerktri staðsetningu á gámum.
Gjöld kr. 69.054,-
Bókun byggingarfulltrúa:
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 03.07.2009
Stöðuleyfi gildir einungis í eitt ár.
Lámarksfjarlægð gáma skal vera 3,0m frá húsi.
Gámarnir skulu vera snyrtilegir og málaðir.
Heimilt er að setja gámana niður þegar ofangreind gjöld eru greidd
Gjöld kr. 69.054,-
Bókun byggingarfulltrúa:
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 03.07.2009
Stöðuleyfi gildir einungis í eitt ár.
Lámarksfjarlægð gáma skal vera 3,0m frá húsi.
Gámarnir skulu vera snyrtilegir og málaðir.
Heimilt er að setja gámana niður þegar ofangreind gjöld eru greidd
2.Ægisbraut 17 Stöðuleyfi
904030
Umsókn Guðjóns Guðmundssonar kt. 230168-5479 f.h. Steðja ehf um tímabundið stöðuleyfi fyrir geymslugám á lóðinni Ægisbraut 17 samkvæmt meðfylgjandi rissi um staðsetningu gámsins á lóðinni.
Gjöld kr. 23.018,-
Bókun byggingarfulltrúa:
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 03.07.2009
Stöðuleyfi gildir einungis í eitt ár.
Gjöld kr. 23.018,-
Bókun byggingarfulltrúa:
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 03.07.2009
Stöðuleyfi gildir einungis í eitt ár.
Lagt fram.
3.Heimaskagi ehf, umsókn um stöðuleyfi fristigáms
907044
Umsókn Gísla kt. 180743-2949 f.h. Heimaskaga ehf um heimild til að staðsetja frystigám á lóðinni Ægisbraut 27.
Staðfesting gáms samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr. 23.018,-kr.
Bókun byggingarfulltrúa:
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14.07.2009
Gámurinn skal vera snyrtilegur, málaður og við haldið.
Framkvæmdaleyfi verður veitt þegar:
1. Ofangreind gjöld eru greidd
Staðfesting gáms samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr. 23.018,-kr.
Bókun byggingarfulltrúa:
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14.07.2009
Gámurinn skal vera snyrtilegur, málaður og við haldið.
Framkvæmdaleyfi verður veitt þegar:
1. Ofangreind gjöld eru greidd
Lagt fram.
4.Vesturgata 83, húsi breytt verulega án leyfis
907032
Bréf byggingarfulltrúa og athugasemdir vegna verulegrar útlitsbreytinga og framkvæmda, sem gert hefur verið á húsinu án leyfis og vitundar bygginareftirlits.
Skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir því að eigendur Vesturgötu 83 sendi inn formlega umsókn til byggingarfulltrúa vegna viðgerðar á húsinu.
5.Mánbraut 6b, umsókn um stækkun lóðar
907028
Umsókn Reynis Theódórssonar um stækkun lóðarinnar Mánabraut 6b samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Samkvæmt lóðaskrá er Sementverksmiðjan hf. leigutaki á þeim lóðaskika sem sótt er um. Umsækjanda er bent á að hafa samband við núverandi leigutaka.
6.Skarðseyri ehf, Heiðarbraut 40 breytt deiliskipulag
907047
Innlagðar breytingar frá Skarðseyri ehf á deiliskipulagi vegna Heiðarbraut 40 í samræmi við umbeðnar breytingar frá fundi 03.06.2009
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Heiðarbraut 40 vegna fyrirhugaðra hótelbyggingar verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
Fundi slitið.
Lagt fram.