Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
Dagskrá
1.Tjaldsvæðið í Kalmansvík
810044
Lögð fram tillaga að nýju deiliskipulagi
2.Færanlegur fiskmarkaður á Akranesi
1005044
Beiðni um staðsetningu færanlegs markaðar á Akratorgi
Nefndin gerir ekki athugasemd við staðsetningu á sölubásum enda liggi fyrir samþykki lóðarhafa. Nefndin leggur áherslu á góða umgengni.
3.Hundasvæði - breyting á afmörkun
1005045
Tillaga um breytta afmörkun svæðis
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að svæði fyrir lausagöngu hunda verði við Miðvog og afmarkað eins og fram kemur á uppdrætti dags. 17. maí 2010 sem lagður var fram á fundinum. Stærð svæðisins skv. uppdrætti er rúmlega 12.000 m2. |
Fundi slitið.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan, með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum, verði auglýst skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.