Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

134. fundur 18. nóvember 2019 kl. 08:15 - 12:15 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Ólafur Adolfsson varaformaður
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Fjöliðjan

1910179

Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar, fór yfir framtíðarmöguleika í húsnæðismálum Fjöliðjunnar.

2.Fimleikahús - búnaður

1907028

Lagt fram minnisblað frá Ómari Vali Maack frá VSÓ ráðgjöf.

3.Umferðaröryggisáætlun

1905072

Tillögur um hámarkshraða á götum.
Jón Ólafsson verkefnastjóri fór yfir tillögu að hámarkshraða á götum Akraneskaupstaðar. Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og felur Jóni Ólafssyni frekari útfærslu á henni í samráði við lögreglu.

4.Götuheiti (staðföng)

1911027

Götuheiti á götu við reiðskemmu.
Skipulags- og umhverfissráð leggur til við bæjarstjórn að nafn götunnar verði Blautós, samkvæmt tillögu frá hestamannafélaginu Dreyra.

Fundi slitið - kl. 12:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00