Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Vallarsel - þróunarverkefni / þróunarsjóður skóla- og frístundasviðs
1804016
Skóla- og frístundaráð veitti árið 2015 Vallarseli kr.3.100.000 í þróunarstyrk til verkefnisins "Fjölmenningarlegt skólastarf í Vallarseli".
2.Innritun í leikskóla haust 2018
1804126
Innritun í leikskóla haustið 2018 er lokið. Börn fædd í janúar, febrúar, mars og apríl 2017 hafa verið innrituð. Pláss og mönnum gefur tækifæri til að bjóða börnum fæddum í maí 2017 leikskólavist. Sú ráðstöfun mun ekki fela í sér kostnaðarauka.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að börnum fæddum í maí 2017 verði boðið leikskólavist haustið 2018.
Áheyrnarfulltrúi Anney Ágústsdóttir og Þórdís Árný Örnólfsdóttir víkja af fundi 17:40.
Áheyrnarfulltrúi Anney Ágústsdóttir og Þórdís Árný Örnólfsdóttir víkja af fundi 17:40.
3.Frístundaheimili - markmið og viðmið
1803033
Ásthildur víkur af fundi kl. 18:15
Áheyrnarfulltrúar Arnbjörg Stefánsdóttir, Sigurður Arnar Sigurðsson og Heiðrún Janusardóttir taka sæti á fundinum kl. 17:40.
Skóla- og frístundaráð þakkar verkefnastjóra Þorpsins fyrir kynninguna og lýsa fundarmenn yfir ánægju með þá vinnu sem hefur farið fram og þær verklagsreglur sem voru kynntar.
Skóla- og frístundaráð óskar eftir því að tillögur verkefnistjóra verði kostnaðargreindar.
Áheyrnarfulltrúar Arnbjörg Stefánsdóttir, Sigurður Arnar Sigurðsson og Heiðrún Janusardóttir víkja af fundi kl.
Áheyrnarfulltrúar Arnbjörg Stefánsdóttir, Sigurður Arnar Sigurðsson og Heiðrún Janusardóttir taka sæti á fundinum kl. 17:40.
Skóla- og frístundaráð þakkar verkefnastjóra Þorpsins fyrir kynninguna og lýsa fundarmenn yfir ánægju með þá vinnu sem hefur farið fram og þær verklagsreglur sem voru kynntar.
Skóla- og frístundaráð óskar eftir því að tillögur verkefnistjóra verði kostnaðargreindar.
Áheyrnarfulltrúar Arnbjörg Stefánsdóttir, Sigurður Arnar Sigurðsson og Heiðrún Janusardóttir víkja af fundi kl.
4.ÍA - rekstur og samskipti, endurnýjaður samningur
1611149
Staðan í vinnu við samning Akraneskaupstaðar og ÍA.
Formaður ráðsins kynnti stöðu málsins.
5.Fimleikahús Vesturgötu - hönnun / rýnihópur
1705211
Kynning á lokahönnun fimleikahússins við Vesturgötu.
Fundi slitið - kl. 19:30.
Áheyrnarfulltrúar Björg Jónsdóttir, Íris Sigurðardóttir og Vilborg Valgeirsdóttir víkja af fundi 17:30.