Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Bæjarstjórn unga fólksins 2019
1908147
Tillaga að fundardegi fyrir bæjarstjórnarfund unga fólksins.
2.Ungt fólk 2019 - Rannsókn og greining niðurstöður
1905208
Kynning á niðurstöðum Rannsóknar og greiningar á högum og líðan ungs fólks í 5. 6. og 7. bekk.
Jón Hjörvar, Jónína og Heiðrún sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar Heiðrúnu Janusardóttur fyrir kynningu á niðurstöðum Rannsóknar og greiningar.
Jón Hjörvar og Heiðrún víkja af fundi.
Skóla- og frístundaráð þakkar Heiðrúnu Janusardóttur fyrir kynningu á niðurstöðum Rannsóknar og greiningar.
Jón Hjörvar og Heiðrún víkja af fundi.
3.TOSKA ársskýrsla ´18-´19 og starfsáætlun '19- ´20
1906188
Skólastjóri tónlistarskólans kynnir ársskýrslu og starfsáætlun.
Skóla- og frístundaráð þakkar Jónínu Ernu Arnardóttur fyrir kynningu á ársskýrslu og starfsáætlun Tónlistarskólans.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að leggja til að bæjarstjórnarfundur unga fólksins verði haldinn þriðjudaginn 19. nóvember kl. 17:00.