Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Þorpið- framtíðarsýn
1911114
Verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála leggur fram útfærða tillögu að breytingum á skipuriti fyrir starfsemi Þorpsins. Jafnframt fjallað um frístundastarf í Þorpinu sumarið 2020.
2.Þjóðbraut 13 - Þorpið
1905352
Skipulags- og umhverfisráð vísar minnisblaði Heiðrúnar Janusardóttur verkefnastjóra til umfjöllunar í skóla- og frístundaráði. Óskað er eftir að metin verði framtíðarþörf á húsnæði undir starfsemi Þorpsins.
Heiðrún situr áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að vísa tillögu að nýtingu á útisvæði til skipulags- og umhverfisráðs.
Skóla- og frístundaráð samþykkir að vísa tillögu að nýtingu á útisvæði til skipulags- og umhverfisráðs.
3.Atvinnuátaksverkefni
2004189
Lagt fram minnisblað um átaksverkefni sumarstarfa 2020.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Skóla- og frístundaráð þakkar greinagóða kynningu á starfi Þorpsins.