Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

133. fundur 16. júní 2020 kl. 16:00 - 17:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Liv Aase Skarstad varamaður
  • Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
  • Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
  • Sigrún Þorbergsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
  • Hjördís Dögg Grímarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
  • Erla Ösp Lárusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Grunnskólalóðir - ráðgjafasamningur vegna endurgerðar

2004073

Verkefnastjóri á skóla- og frístundasviði fer yfir stöðu á hönnun grunnskólalóða við Brekkubæjarskóla og Grundaskóla.
Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Brekkubæjarskóla, Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Grundaskóla, Hjördís Dögg Grímarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara í Grundaskóla, Sigrún Þorbergsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara í Brekkubæjarskóla og Erla Ösp Lárusdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra barna í Brekkubæjarskóla sátu fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð þakkar verkefnastjóra fyrir kynninguna. Beðið er eftir að kostnaðaráætlun framkvæmda liggi fyrir.

Áheyrnarfulltrúar viku af fundi.

2.Íþróttamannvirki á Akranesi

2006165

Farið yfir stöðu íþróttamannvirkja á Akranesi og fleira tengt þeim.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00