Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.ÍA - rekstur, samskipti og samningur
1908011
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri kynnir greiningarvinnu um fjármagn til íþróttafélaga og Íþróttabandalagsins á Akranesi.
2.Aðgerðir Akraneskaupstaðar vegna Covid-19
2003133
Staðan í stofnunum á skóla- og frístundasviði vegna Covid-19 í byrjun nýs skólaárs.
3.Menntastefna- endurnýjun
2002069
Umræða um áætlun um gerð nýrrar menntastefnu Akraneskaupstaðar.
Málið tekið upp á næsta fundi og sviðsstjóra falið að koma með hugmyndir af útfærslum.
4.Auglýsingar í íþróttamannvirkjum
2008051
Beiðni frá Körfuboltafélagi Akraness.
Skóla- og frístundaráð samþykkir beiðni og unnið verði í samvinnu við forstöðumann íþróttamannvirkja og önnur íþróttafélög sem nýta rýmið.
5.Nemendur með lögheimili erlendis
2008078
Kynning
Fundi slitið - kl. 18:30.
Skóla- og frístundaráð þakkar bæjarstjóra fyrir greinagóða kynningu og málið verður tekið fyrir á sameiginlegum fundi með bæjarráði í ágúst.
Sævar Freyr Þráinsson Bæjarstjóri víkur af fundi.